Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Síða 11

Andvari - 01.01.1930, Síða 11
Ardviri Pátur Jónsson á Gautlöndum. 7 grímsdóttur frá Ljósavátni, bera af um þrek og gervileik. Er frá þeim komin hin fjölmenna Reykjahlíðarætt.-------- -----Það var eitt sinn á landsmálafundi hér í sýslu, að Pétur á Gautlöndum var í orðakasti spurður: »Mundi þingmanninn einu gilda, hvort hann væri nefndur Sol- veigarson eða ]ónsson?« Pétur svaraði að bragði og bar tíginn svip: »Hvort tveggja hefði mér verið sómi«. Þa5 var jafnt, að Pétur Jónsson gleymdi því aldrei og brást því aldrei, að honum rann aðalsblóð í æðum. Eirn systkina sinna hafði Pétur í uppvexti sínum aldreí að heiman farið til dvalar. Hann var kvistur, sem nærzt hafði alla tíð af sömu rót og móðurstofninn. Hann vitnaði hér það, sem kunnugum öllum var að vísu fullljóst, að góðir hæfileikar og miklir mannkostir Gaut- landasystkina stóðu jafndjúpum rótum í móður- og föðurætt. Pétur Jónsson gekk í æsku að öllum daglegum störf- um með hjúum á heimili foreldra sinna. En hann hafði jafnframt aðgang að bókaforða föður síns, þegar tími var til. Og Jón Sigurðsson átti stærra og fjölbreyttara bókasafn en þá var títt um bændur. — Heimilið var þá þegar auðkennt í héraði fyrir menningar- og höfðings- brag. Auk þingmennsku hafði faðir hans ýmis opinber störf með höndum og mikil afskipti almennra málefna. Kynni Péturs af þeim störfum munu snemma hafa vakið hjá honum skilning og áhuga á þeim efnum. — Að Gautlöndum sóttu þá þeir gestir frekara en annarstaðar, sem unglingum er hollusta og vakning að sjá og heyra. Ekkí naut Pétur kennslu í æsku, nema einn mánaðar- tíma. Og hann þótti þá ekki bráðgjör til náms. — En það þótti snemma sýnt, að hann íhugaði vel, hvort heldur verk það, er hann vann, eða efni bókar, sem hann las. Vafalaust bætti það aðstöðu Péturs og glæddi áhuga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.