Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Síða 39

Andvari - 01.01.1930, Síða 39
Andvari Péfur Jónsson á Gautlöndum. 35 breytta þátttöku í meðferð þingmála sem hann eða haft þar yfirleitt meiri áhrif en hann. En þrátt fyrir mikla fjölhæfni Péturs og ekki minni fjölbreytni þeirra starfa, er hann hafði á hendi og vann að, fór því fjarri, að þátttaka hans væri í nokkru efni lausleg eða til málamynda. Hann gerði sér ávallt að skyldu að komast að sjálfstæðri niðurstöðu í hverju máli með kynnum sjálfs sín og þekking á því og sam- vizkulegri umhugsun. Svo mörg og margbrotin störf sem Pétur Jónsson leysti af hendi, var hann þó alla tíð bóndinn, mitt á meðal bændanna. Síðustu árin fyrir aldamótin varð harla ískyggilegt útlit fyrir landbúnaðinn. Innflutningsbann í Bretlandi á lifandi fé héðan af landi lokaði snögglega markaði fyrir aðalframleiðslu þá, er bændur höfðu sér til kaupeyris. Mönnum varð ráðafátt í bili. Hugðu sumir, að nú mundu ekki verzlunarsamtök bænda fá staðizt. Það sló óhug á bændastéttina. Þá varð Pétur á Gautlöndum til að hefja máls. í Fjallkonunni 1899 kom löng ritgerð eftir hann, »Viðreisn landbúnaðarins«. Þetta var hugvekja til bænd- anna. Og sú hugvekja var áreiðanlega lesin með áhuga á hverju bændabýli, þar sem blaðið kom. Tveir höfuðþættir eru í þessari ritgerð. Fyrst er heit hvöt til bændanna að sýna nú viðnámsþrótt og fram- sýni. í öðru lagi er leitazt við að finna úrræði í verzl- unarkreppunni. Og úrræðanna er leitað heima hjá okkur, í breyttum framleiðsluháttum hvers búanda og samlög- um þeirra meðal. Það er Iögð áherzla á, að mjólkur- afurðir búanna verði gerðar að gjaldeyri þeirra með nýrri tilhögun og vöruvöndun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.