Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 49

Andvari - 01.01.1930, Side 49
Andvari Baðhey. 45 fundið til þess að geyma matvæli. Hér er um matvæli að ræða, þótt handa skepnum sé, og hlíta þau því sömu lögum eins og ef um mannamatvæli væri að ræða. Er því ekki ófróðlegt að byrja á því, að glöggva sig á þess- um aðferðum. Með því fæst gleggra yfirlit yfir þá mögu- leika, sem fyrir hendi eru. Niðursuða. Vafalaust fullkomnasta aðferð, sem mann- kynið þekkir til geymslu matvæla, er niðursuðan. Því miður verður ekki séð, enn sem komið er, að sú aðferð verði í náinni framtíð tiltækileg til geymslu skepnufóðurs. Frysting er vafalaust næstbezta aðferðin. Ekki heldur er hún líkleg að verða nothæf fyrst um sinn. Reyking og söltun koma vart heldur til greina. Að salta hey hefur að vísu lengi þekkzt, þó ekki á þann hátt, sem gert er með mannamatvæli, og líklega er það af ýmsum ástæðum óhugsanleg aðferð. Þurkun hefur verið sú aðalaðferð, sem hingað til hefur verið notuð. í sjálfu sér er aðferðin ágæt, en af því að vér ráðum ekki sjálfír yfir þurkinum, þá vill oft verða misbrestur á honum. Það hefur verið reynt með marg- víslegu móti að verða óháður náttúrunni í því efni og þurka hey eftir ýmsum aðferðum með vélum, en aðal- lega fyrir dýrleika sakir reynzt lítt gerlegt. Þó er þeim rannsóknum enn haldið áfram. Hér á landi var gerð til- raun í fyrra sumar með vélþurkun, en eftir því sem eg hef bezt frétt, þá mistókst hún gjörsamlega. Galli á hey- þurkun er töluvert efnatap, um 15°/o, þegar bezt lætur, og vitanlega miklu meira, ef hey hrekst, eins og menn vita of vel af langri reynslu. Pressun. Aðferð, sem á síðari tímum er mjög farið að tíðka og einkum hefur verið mikið notuð við með- ferð og geymslu á skepnufóðri, er pressun fóðursins í kökur. Alkunnar eru hér á landi ýmis konar fóðurkökur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.