Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 51

Andvari - 01.01.1930, Side 51
Andvari Da&hey. 47 I. Steinsteyptar tóftir í hólf og gólf. Súrhey. (Vatns- heldar tóftir). a. Heyið mettað með vatni d: vatnið stendur jafnhátt heyinu. b. Heyið hirt döggvott eða ef hirt í þurki, þá bætt við svo miklu vatni í heyið, að svarar því að vera döggvott. II. Weggir steyptir, en ekki gólf. Hér sígur lögurinn af heyinu niður í gegnum gólfið og burt. III. Tóftir grafnar í jörð. Það er sama, hvort innra borðið er hlaðið upp eða ekki. Hér getur lögurinn af heyinu sigið í allar áttir. IV. Steinsteyptar tóftir með frárennsli í botni. Heyið baðað með vatni. (Erasmusar-aðferð, baðhey). V. Sæthey, sem ekki heldur er nein glögglega ákveðin heyverkunaraðferð. Sumir þurka heyið eitthvað, aðrir hirða það af ljánum. Aðalatriðið skilst mér vera, að hit- inn nái að minnsta kosti 60° C., en fari ekki yfir 80°. Við allar þessar aðferðir er oft auk þess noíað farg. Þýðing þess skilst mér ekki vera önnur en sú, að heyið sígur fljótara, grasið kafnar fyrr og deyr. Gerðin í heyinu tekur fyrr enda. í þessu er það fólgið, að farg drepur hita, eins og alkunnugt er. Eins og augljóst er, fæst með þessum aðferðum mjög mismunandi heyverkun og það eina sameiginlega með þeim er, að allt er það vothey. Eg hef aldrei séð votheysgerð af neinu tægi fyrr en í fyrra vetur, að eg heyrði talað lofsamlega um hey- verkunaraðferð Erasmusar Gíslasonar. Nokkrir menn hér höfðu notað hana, og fór eg og skoðaði heyið og kynnti mér aðferðina, eftir því sem föng voru til. Að heyið væri sæmilegt fóður, gat engum dulizt, sem sá það. Eftir því sem eg hugsaði málið betur, þá sannfærð- ist eg betur um það, að þessi aðferð væri á miklu viti byggð. Niðurstaða birtist í grein, sem kom í Andvara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.