Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 59

Andvari - 01.01.1930, Page 59
Andvari Baöhey. 55 að minnsta kosti af saltinu; bað var ekki finnanlegt salt- bragð af heyinu, begar bað var tekið upp aftur í vetur. Af kalkinu bindst vafalaust meira. Saltið virðist aftur á móti draga töluvert úr sýrumyndun í heyinu (sbr. I, 3 og II, 1, ennfremur I, 4 og II, 2). í IV virðist sýru- myndunin hafa verið töluverð, bó að kalkið bindi hana alla. Hvort það hefur nokkra þýðingu í þessu efni eða öðrum, þar sem mismunur er á þessari tóft og hinum, að í henni er há, en í hinum fyrri sláttur, skal eg ekki um dæma, þó þykir mér það ekki ósennilegt og mun eg víkja nánara að því síðar í þessari grein. Eitt atriði má manni ekki sjást yfir í þessu sambandi, sem hlýtur að rugla reikningana ekki óverulega; það eru óhreinindin í heyinu: ljámýs, áburðarkögglar o. fl. Allir, sem með hey fara, þekkja, hve ótrúlega mikil óhrein- indin eru í því, þó að vel sé hreinsað á vellinum og lítið beri á þeim, þegar hey er sett inn. Þessi óhrein- indi soðna í sundur við hitann og seyðast af vatninu. Ekki óverulegur hluti af lífrænum efnum og köfnunar- efnissamböndum í vatninu hlýtur að stafa frá þessu, en hvað mikla villu þetta gerir í rannsóknunum verður ekk- ert sagt um. Hitinn. Þegar blautt eða illa þurt hey er sett saman, byrjar undir eins í því gerð. Þessi gerð gerir fyrst af öllu vart við sig með því, að heyið hitnar. Þegar á 1. degi er komin velgja. í I er hitinn á 5. degi kominn yfir 40°. í II er hitinn 37° á 2. degi, í III og IV er hitinn kom- inn yfir 40° á 3. degi. Hitinn var mældur kvölds og morgna og í ýmsu dýpi, til þess að fá glögga hugmynd um, hvernig hann hagaði sér. Niðurstaðan varð sú, að í I, II og IV morraði hitinn milli 40°—50° allan tím-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.