Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 70

Andvari - 01.01.1930, Side 70
66 Baðhey. Andvari Þá komum við að aðalatriðinu, þegar litið er til fóður- gildisins, og það er hvernig þessi holdgjafaefni skiptast. Hér kemur fram greinilegur mismunur á nýju grasi, þurrheyi og votheyi. í nýslegnu grasi eru amíðefnin, sem öll eru meltanleg, um 20°/o og af öðrum eggjahvítu- efnum um 50°/o meltanlegt. í þurrheyinu hafa amíðefnin minnkað eins og búast mátti við, þau rjúka burt við þurkinn, en meltanleiki eggjahvítuefnanna heldur aukizt, svo að fóðurgildi er sízt minna; í þessum sýnishornum að minnsta kosti er það nokkru meira, enda heyið ágæt- lega verkað, svo sem bezt verður á kosið. í baðheyinu aftur á móti er miklu meira af amíðefnum. Þar eru þau J/3—2fe af holdgjafaefnunum til uppjafnaðar. í einstök- um sýnishornum jafnvel helmingur eða meir (Kalk II 2, Salt 2). Nú getur ekki vafi leikið á því, að það eru fyrst og fremst amíðefnin, sem skolast burt með vatninu, því að þau eru öll uppleysanleg. Það mætti þess vegna búast við, að þau væru horfin eða því sem næst í bað- heyinu. Að svo er ekki, heldur þvert á móti, getur ekki stafað af öðru en því, að eggjahvítuefnin liðist í sundur við gerðina. Ef þetta væri svo, sem allt virðist benda til, þá er mest undir því komið, að finna þá verkunar- aðferð, sem gæfi mesta sundurliðun án þess þó, að skaða fóðurgildi heysins að öðru leyti. Því miður er ekki nema eitt sýnishorn af votheyi án þess að borið væri vatn í heyið (Skálavík). í þessu heyi nema amíð- efnin 28°/o af holdgjafaefnum, en auk þess er 53.5°/o af eggjahvítuefnunum meltanlegt, svo að alls verður meltanleiki holdgjafaefnanna 66.6°/o, svo að hvað þennan lið snertir, þá verður Skálavíkurheyið einna bezta fóðrið af því heyi, sem hér hafa verið gerðar athuganir með. Annars sætir það furðu, hvað sýnishornin eru misjöfn, svo að munað getur tugum 0/0 í sömu tóft (Salf, Kalk, G. G.). En hvað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.