Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 72

Andvari - 01.01.1930, Side 72
68 Baðhey. Andvari almenn reynsla, að vothey úr velgerðum jarðgryfjum hefur reynzt bezt, þegar vel er gengið frá þeim að öllu leyli. í þeim getur vökvinn af heyinu, þar með sýrurnar, sigið burt í allar áttir. Að kolsýra myndist mikil í heyinu og sé »mjög skað- leg fyrir meltinguna<, eins og stendur í grein eftir G. J. og heitir »Votheysverkun Erasmusar Gíslasonar* (Freyr 1928, bls. 71,2 d.), get eg ekki séð, að hafi við neitt að styðjast. Að vísu má gera ráð fyrir, að nokkur kolsýra myndist í heyinu, en kolsýra er lofttegund og rýkur burt. Hver, sem kemst í það að pæla upp grjót- hart votheysstál, sannfærist fljótt um það, að það er ekki mikið loft í því heyi. En þótt svo væri, þá mundi það loft hverfa, þegar heyið er leyst upp, hrist og borið í garða. í þriðja lagi er það fjarstæða að segja, að kolsýran sé »mjög skaðleg fyrir meltinguna< (leturbr. eftir G. J.). Eftir þessari kenningu E. G. ætti sódavatn að vera versta eitur. Nú er svo langt frá því, að kolsýra er álitin að hafa góð og örvandi áhrif á starfsemi innýfla og meltingarkirtla í mönnum og eg get ekki séð neina skynsamlega ástæðu til að ætla, að hún sé »mjög skað- leg fyrir meltinguna*, þótt um jórturdýr sé að ræða. Hráfeiti. Einnig hér kemur fram greinilegur munur á nýju grasi, þurrheyi og votheyi. í nýju grasi losar hrá- feitin 20/o, í þurrheyinu er hún hátt upp í 3°/o, en í votheyinu er hún, að einu sýnishorni undanteknu (Skála- vík), langt yfir 4°/o í flestum sýnishornum og kemst jafnvel upp undir 6V2°/o (G. G. 1). Eg bar þetta undir efnafræðing (Tr. Ól.), og bjóst hann við, að þessi aukn- ing stafaði frá mjólkursýru, sem myndaðist við gerðina. Af hráfeitinni er um 50°/o talið meltanlegt. Tréni. Það er ómeltanlegt með öllu, en gerir skepnunni gagn sem nauðsynleg kviðfylli. Á því er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.