Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 79

Andvari - 01.01.1930, Page 79
Andvari Baðhey. 75 10 ár vegið lömbin nýfædd), spræk og vel sköpuð, vankalaus. Enda ætti kalk í heyi að vera heppilegt fyrir fóstrið síðara hluta meðgöngutímans, eins og hér átti sér stað. Ályktanir. Hvaða ályktanir verða svo dregnar af þessum rann- sóknum og fóðrun sauðfjár á votheyi eingöngu? Alykt- anirnar verða í sem stytztu máli að mínu viti þessar: 1. Það má telja fullsannað, að með votheysgerð, að minnsta kosti baðheysgerð, má verka hey svo, að það verði gott og heilnæmt fóður, og að fóðra má á því eingöngu. 2. Hiti í heyi verður ekki kæfður með vatni, ef það geíur sigið burt. Vatnið sjálft kælir heyið lítið eða ekk- ert. Að hiti í nægilega röku heyi aldrei fer mjög hátt, stafar sennilega af uppgufun vatns úr heyinu. 3. Mikill vatnsaustur í heyið er óþarfur. 4. Vatnið ber að vísu sennilega burt með sér mikið af næringarefnum úr heyinu og þess vegna æskilegt að nota sem minnst vatn. Hins vegar gerast í heyinu efna- breytingar á holdgjafaefnum, sem virðast bæta að fullu upp þetta efnatap. 5. Heyið þarf að byrgja svo vel, þegar frá því er gengið, að hvergi komist loft að því. 6. Þessi verkunaraðferð virðist ekki hafa nein skaðleg áhrif á bætiefni heysins. 7. Vothey er drýgra fóður en þurrhey. 8. Vothey er ryklaust og því ekki á neinn hátt skað- legt lungum skepnunnar. 9. Sauðfé þykir heyið þeim mun lystugra, sem það er þurrara. 10. Það virðist erfiðara að verka vothey úr fyrra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.