Jörð - 01.06.1948, Page 18
208
JÖRÐ
Arthur Koestler,
sem lagt hefur Guðmundi Hagalín tll
hamarinn, sem hann ber með á Jötn-
um í þessari stórbrotnu ritgerð.
f------------- '>
Úr bréfi til ritstjórans.
Överland kom hingað í
boði Norræna félagsins
20. Maí síðastl. Forsætis-
ráðherrann hélt honum
mikla veizlu samdægurs.
Um kvöldið flutti Övcr-
land fyrirlestur í Austur-
bæjarbíó fullu við frábær-
ar viðtökur. Sýndi hann
fram á ágengni Rússlands
og skyldleika Kommún-
ista og Nazista. Næsta
kviild las hann upp kvæði
sín við samskonar undir-
tektir. Troðfullt sama luis.
Norræna félagið bauö
honum til Þingvalla, en
Félag íslenzkra ritliöfunda
til Geysis. og Gullfoss.
Loks flutti Överland fyrir-
lestur í Háskólanum. Fór
heim eftir 9 daga - dvöl
liérlendis.
^J
Evrópu, og formlega voru honum falin ævilöng völd árið 1929.
Annars má geta þess, að aldrei var þrengt eins að ritfrelsi
rnanna í Ungverjalandi og í öðrum einræðisríkjum álfunnar —
fyrr en á styrjaldarárunum seinustu — eftir að Hitler hafði
ráðizt á Júgóslafíu, það ríki, sem Sigurður Róbertsson rithöf-
undur og einhverjir fleiri íslenzkir kommúnistar réðust í að
rétta við, sjáandi þjóðarinnar brýnu þörf og sáru nauð, og var
þetta um svipað leyti og flokksbræður Sigurðar hér á íslandi
voru að reyna að koma af stað hruni í íslenzkum atvinnuveg-
um með pólitískum verkföllum. Það var raunar einvaldur Júgó-
slafíu, Títö marskálkur, sem fann upp heitið Koristne Bndnle
á sínum ágætu, en einföldu, hjálpárkokkum, innlendum og er-
lendum, en þetta júgóslafneska heiti þýðir á okkar máli nyt-
samir sakleysingjar!