Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 29

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 29
eimreiðin VILHJÁLMUR MORRIS 285 sagði kella. M. endar sögu sína með þessu: »Á leiðinni heim fengum við harðan sjó og sáum sjaldan kerlingu; er það fast í mér, að sú madama hafi engin önnur verið en fóstra hins »Fljúgandi Hollendingsa1)®. Um fylgarmenn sína í síðari ferðinni segir hann: »Fylgdar- tnenn okkar voru báðir viðfeldnir og vaskir drengir, þektu ekki fremur en börnin hina víðu veröld, en voru þegar annir leyfðu allir með lífi og sálu á kafi í hinni glæsilegu gömlu tíð íslands. Annar þeirra, sem Halldór hét, var fæddur að Hlíðar- enda. Líklega fæ eg þá aldrei framar að sjá, en dagar beggja ferða minna á Islandi eru og verða óafmáanlega fastir og helgir í huga mínum og minni«. Helsti fylgdarmaður M. í fyrri ferðinni var ]ón frá Hlíðarenda- koti, mikill maður og sterkur og manna fróðastur í fornsögum. Mintist M. hans einnig hlýlega og kvaðst jafnan skyldi hann muna. Það var eitt kvöld um vorið 1876 að sá, sem þetta ritar, var í kvöldboði hjá M.. Og eftir borðhald, er karlmenn einir voru við, mintist M. á Islandsferðir sínar og barst þá ]ón á góma. »Þegar við komum að Búðará undir Sandi«, mælti M., »var hiti mikill og menn og hestar dauðþreyttir. Og þá sá eg Þór drekka fjöruborðið, er ]ón sterki lagðist flatur við ána og svalg vatnið uns oss þótti ódæmum sæta. En vöxtur hans minti glögglega á Gretti frænda hans«. Mælt er, að frú M. minnist hins gamla manns æ síðan maður hennar lést, með árlegri sendingu, og mun hinn látni hafa svo gert ráð fyrir. M. tók ávalt íslendingum vel, ekki síst þeim, er hann hafði séð hér áður. Eg hitti hann nokkrum sinnum á vinnustofu hans í Queens Square og dáðist stórum að öllu því, er hann sýndi mér af gripum og listaiðnaði. Eitt sinn spurði eg hann hvað hann ætlaði um viðreisn vor íslendinga, svo og um það, hvort honum sýndist ekki að þjóð vor væri úrkynjuð orðin. Hann neitaði hinu síðara, og um viðreisnina kvaðst hann ekki efast — ef vér værum hygnir og þrautseigir, úr því flest hjá oss væri enn á frumstígi. »Ekki mun stoða að bera oss sam- an við Englendinga?« sagði eg. Hann svaraði: »Kom þú með 1) Það er sLip meö rifnum seglum, sem sjómenn sjá fyrir illviðri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.