Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 40

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 40
296 EITT VANDAM. N. T. SKVR. eimreiðin samband vort við höfund tilverunnar? Hafi hann verið heil- agur og syndlaus, þrátt fyrir það, að hann fæddist af jarð- neskri móður, gat þá ekki guðleg forsjón varðveitt hann frá því að vera að segja háskalegar vitleysur? Eg vona, að yður fari nú að skiljast, ef yður hefir ekki verið það ljóst áður, að þessi spurning um tilveru illu and- anna er í raun og veru mikilvægari en í fljótu bragði virðist og að hér er um eitt af mestu vandamálum Nýja testamentis- skýringarinnar að ræða. Samviskusamur biblíuskýrandi verður að reyna að afla sér betri fræðslu um þessi efni. Hann verður fyrst að komast aðr hverjar hafi verið hinar raunverulegu skoðanir þátíðarinnar í þessum efnum, og því næst kynna sér reynslu nútímans á sams konar fyrirbrigðum. Sé leitað í skýringarritum þeim, sem völ er á, að minsta kosti meðal protestantískra kirkjudeilda, þá er þar enga skýr- ing að finna á því, hvers konar verur þessir illu andar Nýja testamentisins hafi verið. Um það er algerlega þagað í þeim skýringarritum, sem eg hefi náð í. I guðspjöllunum eru þeir, eins og kunnugt er, ýmist nefndir »daimonia«, »daimones«, eða »óhreinir andar«, eða »illir andar«. I síðgyðingdómsritunum koma fram þær skoðanir um upp- runa djöfulsins og »demónanna« (illu andanna), að þeir séu sálir risanna, er áttu að hafa orðið til á jörðunni við atburð- inn, sem þjóðsagan í I. Mósebók 6 segir frá (I. Enoksbók) eða að þeir séu fallnir englar (Æfi Adams og Evu) Þessara hugmynda um illu eða óhreinu andana verður alls ekki vart í samstofna guðspjöllunum að mínu viti. Jóhannesarritin tala hins vegar um Satan sem fallinn engil. En langmerkilegust er sú fræðsla, er jósefus Flavius, sagnaritari Gyðinga (f. 37 eða 38 e. Kr., dáinn rétt eftir 100) veifir oss í þessu efni. I riti sínu De bello Judaico lýsir hann á einum stað dal einum, er Baaras nefndist, og segir, að þar vaxi jurt ein og sé rótin (radix) notuð til lækninga, t. d. til að stöðva blóðlát kvenna. Mesti kostur hennar sé þó sá, að hana megi nota til þess að reka illa anda út af sjúkum mönnum. Eg leyfi mér að tilfæra hér orð hans á latínu:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.