Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 47

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 47
EIMREIÐIN EITT VANDAM. N. T. SKÝR. 303 lokað augunum fyrir dulskygnishæfileika, þótf skýring sé ekki enn fengin á því fyrirbrigði. En hvað er nú þetta fyrirbrigði? Höfum vér átt hér í höggi við anda framliðins manns, eins og miðillinn og margir menn fullyrða? Eg veit, að rökfræðin virðist vera meðmælt þeirri tilgátu, að alf í kring um oss kunni að vera verur, sem vér vitum ekki hvers eðlis eru og vér fáum ekki skynjað með skilningarvitum vorum, en þar er enn um svo mikið kviksyndi að ræða, að vér hættum oss ekki út á það. Vér skulum vera hæverskir í skýringum vorum, hversu erfitt sem það kann að vera«. Eg leyfi mér nú að benda yður á, að aðferðin, sem hann nofar, má sjálfsagt nefnast hákristileg að því leyti, að fyrir honum vakir það framar öllu, að bjarga sjúklingunum, hjálpa þeim í neyð þeirra, hvort sem vér skiljum lækningaraðferðina eða ekki. En lækningaraðferð hans kann að vera hákristileg. í meira en þessum skilningi. Nýja testamentið sýnir oss ótví- ræðlega, að dulskygnigáfunni hefir ]esús sjálfur verið gæddur. Eru þá ekki líkindi til, að hann hafi séð þegar í stað, hvernig ástatt var um þessa geðveiku eða flogaveiku menn, sem hann læknaði? Það er vafalaust sama gáfan og sú, er Páll postuli nefndi »diakrisis pnevmatón« (greining anda). Sá hæfileiki var í frumkristninni nefndur náðargáfa, og eg gæti trúað að dr.. Magnin þyki hann eiga það nafn fyllilega skilið enn í dag. Annað dæmið tek eg úr mjög merkri bók eftir amerískan mann, Eugene Crowell, doktor í læknisfræði. Er bókin prentuð í New Vork 1874 og heitir »The identity of Primitive Christi- anity and Modern Spiritualism« (þ. e. frumkristnin og spíri- tisminn eru eitt og hið sama). Svo langt er síðan, að sá læknir var sannfærður um, að haldið (obsession) væri raun- veruleikur og því kenning Krists sönn. Segir hann mörg dæmi þess, hvernig ýmsir glæpamenn hafi framið morð og margs konar óhæfu eingöngu fyrir þá sök, að þeir hafa — að hans dómi — verið haldnir af óhreinum anda. Hefi eg fátt lærdómsríkara lesið en þá bók. Eg verð að stytta frásöguna nokkuð. Læknirinn tekur hana eftir frú Emmu Hardinge Britten,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.