Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 71

Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 71
EIMRpIÐIN FRÁ KÍNA 327 armenn fjórir; ef þeim svo er töm ópíumnautn verða dag- leiðirnar alt of stuttar. A ákveðnum tíma verður ópíum- nautnarmaðurinn að fá sinn skamt; hann ræður sér ekki; hann verður að taka eitrið, þegar stundin (er hann er vanur að neyta þess) kemur, hvernig sem stendur á, og þó hann ætti á hættu að verða hengdur fyrir bragðið. Liggi leið þín upp til sveita og inn til fjalla, svo þú hvorki getir notið góðs af járnbrautum né fljótabátum, og ef akbrautir eru engar, er best að þú leigir hest, en farangurinn verður þú að senda með burðarmönnunum. A þeim er enginn skortur í Kína; tugir þúsunda hafa það að atvinnu. Og á vorum eld- gamla hnetti hafa naumast nokkurn tíma fundist þrautseigari menn en þessir kínversku burðarmenn. Sumir þeirra ganga hratt liðlangan daginn, með 150 »gin«’) á burðarstangar- endunum. Hér á slóðum hefir flugvélaþytur aldrei heyrst, ekki heldur íárnbrautaskrölt né bifreiða; í Laohokow hafa menn naumast séð reiðhjól. — En 16 úlfalda lest mætti eg nýlega rétt fyrir utan borgarmúrinn. Og daginn eftir, á leið til Honan, mættum við 23 vögnum hlöðnum, í einni lest; var tveimur feiknastór- um uxum beitt fyrir hvern vagn. Mest dáðist eg þó að þeirri þolinmæði, sem virtist hvíla yfir þessum langferðamönnum. Út úr ánægjusvip andlitanna fanst mér auðlesið: »Við komumst ferða okkar. Ekkert liggur á. Allar góðar vættir gefi, að járn- brautirnar komi aldrei hingað og eyðileggi landið og atvinnu- vegina«. Eg hneigði mig lotningarfullur og kvaddi: »Man —■ man dí dstó!« Beiningamenn. Þegar Norðurálfumaður kemur til Kína í fyrsta skifti, finst honum flest harla nýstárlegt, sem fyrir aug- un ber. Eitt af því, sem fyrst vekur eftirtekt hans, er bein- ingafólkið, því á það rekur hann sig alstaðar, á strandferða- skipunum, á járnbrautunum, á fljótunum, í þorpum og borg- um, í krókum og kimum, inn á milli fjalla og fram til sævar. Jafnvel þegar við komum til stórborgarinnar Shanghai, sem nú er orðin einn helsti menningarstaðar landsins, voru bátar 1) Kínverskt „gin“, ofurlítið þyngra en ísl. pund.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.