Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Qupperneq 123

Eimreiðin - 01.10.1923, Qupperneq 123
EIMREIÐIN RITS]Á 379 lysir hann ýlarlega mörgum merkum íslendingum, sem þá voru í Khöfn. Alt er það hispurslaust og hvergi dregin fjöður yfir neitt. Hitt er annað mál, hvort allir verða á sama máli og G. um ýmsa þá menn, sem hann lýsir í bók þessari. Er því ekki að neita, að margt er gálauslega sagt í þeim lýsingum, og hefði gjarna mátt sleppa því. Samkennurum sínum við lærða skólann hefir hann lýst heldur óvægilega flestum, einkum Birni M. Olsen, en eftirtektarvert er það, að G. lofar mjög Halldór Kr. Friðriks- son og kveður hann hafa verið hinn ágætasta mann og kennara. Kemur lýsing G. á Halldóri allmög í bág við ummæli Þorv. Thoroddsens um hann. Sýnir þetta, hve dómar um samtíðarmenn eru varasamir og mis- jafnir eftir því hver dæmir. G. segir svo sjálfur frá, að hann hafi verið með afbrigðum „excentrisk- ur“, og mun það að vissu leyti rétt. Hann hefir verið einn þeirra manna, sem vilja kanna alt, prófa alt. Fróðleiksfýsn hans hefir verið óseðjandi og hann ekki vílað fyrir sér að fórna ýmsum lífsins gæðum til þess að fá að vera frjáls og óháður í leit sinni eftir þekkingu og fegurð. Enda hefði G. tæpast orðið það ágætis skáld sem hann varð, hefði hann sest í feitt embætti þegar á unga aldri. — Auk þess sem bók þessi er hin skemtilegasta aflesirar, eins og áður er sagt, er hún mikilsvert heimildar- rit í íslenskri menningarsögu nítjándu aldar og veitir meðal annars margar upplýsingar í sögu Reykjavíkurbæjar, enda mun G. hafa verið manna fróðastur í sögu höfuðstaðarins, og hafði hann áður ritað um það efni (sjá 6. árg. Eimreiðarinnar). Ótal prentvillur, þó fáar háskalegar, hafa slæðst inn ! ritið, og illa kann eg við að sjá sögnina að lána (bls. 42) notaða í merkingunni fá að láni. Að vísu er þetta algeng sunnlenska í daglegu tali, en argasta dönsku- sletta eigi að síður. — Annars er allur frágangur í besta lagi. Framan við ritið er mynd af G. og konu hans, önnur af G. á skrifstofu sinni og sú þriðja af Görðum á Álftanesi, enn fremur sýnishorn af rithönd G.. Þórð- ur læknir Edilonsson í Hafnarfirði, tengdasonur skáldsins, hefir ritað eftir- .mála að bókinni. Sv. S. KVELDGLÆÐUR, sex sögur eftir Guðmund Friðjónsson. Reykjavík 1923. Bókav. Sig. Kristjánssonar. (Félagsprentsm..) Sérkennilegur, athugull, kaldhæðinn, en þó hlýr, — en um fram alt ramíslenskur, — þannig er Guðmundur Friðjónsson. Sögur hans eru best fallnar til að Iesa við aringlæður að kvöldi erfiðs dags, til þess að rifja .upp það, sem á daginn dreif og skoða það í nýju ljósi. Því sögur Guð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.