Iðunn - 01.06.1884, Page 34

Iðunn - 01.06.1884, Page 34
96 Björnstjerne Björnson : um sagt af ið ljósasta, liversu alt hafði til gengið. Svo kom Knútr að; pabbi vildi láta liann segja sór frá, og fór út á hlaðið, þar sem þið höfðuð ázt við. Fólkið fylgdi þeim alt eftir. Knútr sagði þá frá, hversu þú hefðir leikið sig eftir að þú hafðir slegið dofinn á honum handlegginn; en lengra vildi liann ekki frá segja viðskiftunum; þá hafði pabbi rétt úr sér og spurt, hvort jþað hofði gengið svona til á e f t i r ,—og í sama vettvangi þreif hann í bringu Knúti, hóf hann á loft og lagði hann niðr á steiu- helluna, sem enn bar blóðtjörniua úr þér. þ>ar hélt liann honum niðri með vinstri hendi, en brá knín sínum með inni hægri; Knútr bliknaði, en allir voru hljóðir. |>á sáu menn föðr okkar tárfella, en ekki gjörði hann Knúti mein. Knútr hreifði ekki legg nó lið. Svo reisti pabbi Knút upp, en lagði hann skömmu síðar niðr aftr. «þ>að er þungt að sleppa þér,« sagði lianu og einblíndi á hann, meðan hann hélt honum niðri. ]j>á géngu tvær gamlar konur þar hjá, og varð annari þeirra að orði: »Minztu nú vel barnanna þinna, Sæmundr í Grenihlíð!« þ>á er sagt að faðir okkar hafi óðara slept Kniiti, og hafi hann verið horfinn í burtu úr brúðkaupinu skömmu síðar; en Knútr laumaðist burtu hljóðlega úr veizlunni og korn þar ekki framar. Ingiríðr hafði nýlokið þessari sögu þegar hurðinni var upp lokið og einhver gægðist inu, og var það faðir þeirra. Ilún gékk þegar út, en hann kom inn. Hvað þeim feðgum fór þar á milli, af því fara engar sögur; kona Sæmundar, sem stóð á hlori við dyrnar, hélt hún hefði heyrt þá tala um, hvort þ>or- björn muudi nokkru sinni koma til fullrar hoilsu eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.