Iðunn - 01.06.1884, Síða 34
96 Björnstjerne Björnson :
um sagt af ið ljósasta, liversu alt hafði til gengið.
Svo kom Knútr að; pabbi vildi láta liann segja
sór frá, og fór út á hlaðið, þar sem þið höfðuð ázt
við. Fólkið fylgdi þeim alt eftir. Knútr sagði þá
frá, hversu þú hefðir leikið sig eftir að þú hafðir
slegið dofinn á honum handlegginn; en lengra vildi
liann ekki frá segja viðskiftunum; þá hafði pabbi
rétt úr sér og spurt, hvort jþað hofði gengið svona til
á e f t i r ,—og í sama vettvangi þreif hann í bringu
Knúti, hóf hann á loft og lagði hann niðr á steiu-
helluna, sem enn bar blóðtjörniua úr þér. þ>ar hélt
liann honum niðri með vinstri hendi, en brá knín
sínum með inni hægri; Knútr bliknaði, en allir voru
hljóðir. |>á sáu menn föðr okkar tárfella, en ekki
gjörði hann Knúti mein. Knútr hreifði ekki legg nó
lið. Svo reisti pabbi Knút upp, en lagði hann
skömmu síðar niðr aftr. «þ>að er þungt að sleppa
þér,« sagði lianu og einblíndi á hann, meðan hann
hélt honum niðri.
]j>á géngu tvær gamlar konur þar hjá, og varð
annari þeirra að orði: »Minztu nú vel barnanna
þinna, Sæmundr í Grenihlíð!« þ>á er sagt að faðir
okkar hafi óðara slept Kniiti, og hafi hann verið
horfinn í burtu úr brúðkaupinu skömmu síðar; en
Knútr laumaðist burtu hljóðlega úr veizlunni og korn
þar ekki framar.
Ingiríðr hafði nýlokið þessari sögu þegar hurðinni
var upp lokið og einhver gægðist inu, og var það
faðir þeirra. Ilún gékk þegar út, en hann kom inn.
Hvað þeim feðgum fór þar á milli, af því fara
engar sögur; kona Sæmundar, sem stóð á hlori við
dyrnar, hélt hún hefði heyrt þá tala um, hvort þ>or-
björn muudi nokkru sinni koma til fullrar hoilsu eða