Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 114

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 114
106 þess og stjórnandi, og þar eð það var ekki til orðið fyrir pólitiska þróun, heldur fyrir undursamleg afskifti guðs. Þar var um yfirráð guðs að ræða, konungsstjórn hans og valda- svæði og einnig um fjelagsskap þann, sem vilji guðs átti til fulls að koma til framkvæmda i. Er þessu lýst í Himnaför Móse: »10 1 Þá mun birtast ríki hans yfir öllu sköpuðu. Þá mun Satan ekki framar vera til, og sorgin mun hverfa með honum . . . 7 Því að hinn hæsti mun rísa upp, hann sem einn er guð að eilífu. Hann mun birtast til þess að refsa heiðingjunum, og hann mun eyða öllum skurðgoðum þeirra«. Vanalegast hugsuðu menn sjer þó ekki ríkið undir beinni stjórn guðs sjálfs, heldur undir stjórn Messíasar, sem full- trúa guðs. Var það þá ríki Messíasar. Er sú skoðunin miklu algengari í opinberunarritunum. 2. Hugmyndirnar mn livar og lwernig ríkið œlii að vera. Hugmyndirnar um framlíðarríkið voru sífelt að breytast, og er erfitt að greina fasta drætti, enda hjeldust eldri skoðanir samhliða hinum yngri og koma stundum fram í sama ritinu. Hægt er þó að tala um tvær næsta ólíkar hugmyndir um ríkið, þótt þráfaldlega væru saman ofnar. Það eru eldri hugmynd- irnar, sem bundu rikið við Gyðingaþjóðina og þessa jörð, og nýrri hugmyndir, viðtækari, víðsýnni og andlegri, sem opinberunarstefnan bar fram til sigurs eða sameinaði eldri skoðununum. Samkvæmt eldri og upprunalegu skoðuninni átti þetta að vera jarðneskt ríki, gefið »heilögum lýð hins hæsta«. Það eru hugtnyndirnar, sem koma fram í Daníelsbók í 2. og 7. kapítulanum. Þar er guðsríki lýst sem gagnstæði heimsríkj- anna. Þau höfðu tekið við yfirráðunum hvert af öðru, en misbeitt valdi sinu; þess vegna áttu þau að líða undir lok. En í þeirra stað átti að koma ríki það, sem guð himnanna mundi hefja. A líkingarmáli bókarinnar er það steinninn, sem losnaði án þess að nokkur mannshönd kæmi við hann, sem lenti á líkneskinu mikla og mölvaði járnið, eirinn, leir- inn, silfrið og gullið, en varð að stóru fjalli og tók yfir alla jörðina. Með líkingu þessari er lýst mismuninum mikla á guðsríkinu og heimsríkjunum. Það á að knosa þau öll og gera að engu, en sjálft skal það engri annari þjóð í hendur fengið og aldrei á grunn ganga, heldur standa að eilífu. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.