Hugur - 01.01.1988, Page 38

Hugur - 01.01.1988, Page 38
VERUFRÆPI HUGUR Nú kann það að vera rétt að hlutir séu misraunverulegir; að til dæmis efnishlutir hafi meiri tilvist en skuggar og eigi meira tilkall til að teljast með frumeiningum veruleikans; eða að sjór- inn sé raunverulegri en öldumar á honum og ég sjálfur sé til í ríkara mæli en til dæmis hugrenningar mínar og skynjanir.* * * 9 En með þessu er alls ekki sagt að öldur, skuggar og skynjanir séu ekki til heldur aðeins að þessir hlutir séu ekki á meðal frum- eininga veruleikans eða ekki eins mikið til og sumt annað. En flestir nútímaheimspekingar eru lítið gefnir fyrir að tala um að hlutir séu mismikið til. Flestir þeirra vildu fremur segja að hlutir séu annað hvort til í fyllsta skilningi eða alls ekki og að það sé ekkert þar á milli. Þeir sem telja að skuggar séu ekki til mundu sjálfsagt flestir segja að þeir séu alls ekki til og rökstyðja þá fullyrðingu með því að það sé hægt að gera tæm- andi grein fyrir því sem skuggatrúarmenn vilja tjá með skuggatali sínu, með því að gefa öðrum hlutum (til dæmis veggjum) einkunnir (eins og til dæmis „að vera skyggður“). Við getum sagt að heimspekingar sem ekki líta svo á að til séu skuggar vilji útrýma skuggum úr nafnlið og lauma þeim inn í sagnlið.10 Þannig vilja þeir ekki segja: i. Það er skuggi á veggnum heldurþess í stað: ii. Veggurinn er skyggður í sjálfum sér, heldur séu entia per alio. Annars staðar heldur hann því fram að þessir hlutir séu alls ekki til svo líkast til telur hann að entia per alioeigi sér ekki raunverulega tilvist. 9 Ég held að það sé gagnlegt til skilnings á greinarmun sníkjuhluta (sjá athugasemd 8 og hluta sem eiga sér æðri tilvist, að hafa í huga að sníkjudýr eins og skuggar, öldur og skynreyndir eiga það sameiginlegt að geta hætt að vera til (án þess að verða eitthvað annað). Þetta gerir þau hálf óraunveruleg; þau koma og fara og eru einhvern veginn ekki búin til úr neinu og verða ekki að neinu. Vegna þessa tel ég ekkert því til fyrirstöðu að greina þau frá hlutum sem eru fastari fyrir og segja að tilvist þeirra sé megurri og ómerkilegri. En ég sé engar skynsamlega ástæðu til þess að halda því fram að þau séu ekki til. Þau eru til sem sníkjuhlutir eða entia per alio. Hér hef ég fengið orðin „nafnliður" og „sagnliður" að láni hjá málfræð- ingum. 36
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.