Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 53

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 53
HUGUR VILHJÁLMUR ÁRNASON siðareglur né lærðar kenningar geta komið í staðinn fyrir þær. Það er því eðlilegt, útfrá þessu sjónarmiði séð, að megináhersl- an hvíli á hugmyndinni um persónulega ábyrgð einstaklingsins fyrir lífi sínu og breytni. Menn verða að losa sig úr viðjum vanans og virkja frelsi sitt ef þeir ætla að lifa eiginlegu siðferð- islífi. Inntak hinnar existensíalísku kröfu má lesa úr orðum Henriks Ibsen í bréfi til Georgs Brandes árið 1870: „Fólk vill bara tilteknar byltingar, byltingu ytri aðstæðna o.þ.h. [...] En það sem máli skiptir er gerbylting hugarfarsins.“2 Gagnrýni marxista varðar hins vegar einkum tengsl sið- fræði og samfélags. Inntak hennar leynist í niðurlagsorðum Karls Marx í greinunum um Feuerbach: „Heimspekingamir hafa aðeins skýrt heiminn á ýmsa vegu. Það sem máli skiptir, er að breyta honum.“3 Þetta sjónarmið lítur á einstaklinginn í ljósi þeirra félagslegu aðstæðna sem hann er bundinn. Megináhersl- an hvílir því á þeini hugmynd að þessar aðstæður megi verða með þeim hætti að möguleikar mannlífsins nýtist til fulls en það hlýtur að vera forsenda eiginlegs siðferðislífs. Það verður að losa fólk undan þeirri ánauð, því misrétti og ofbeldi sem ein- kennir líf þess og gera samfélagið að vettvangi frelsis, jafnaðar og skynsemi. Forsenda þess að hægt sé að gera ráð fyrir per- sónulegu sjálfstæði og siðgæði, er að maðurinn hafi náð valdi yfir þeim öflum sem ráða lífsskilyrðum hans og verði fær um að móta samfélag sitt í samræmi við vilja sinn og þarfir. Þessi tvö viðhorf, sem í grundvallaratriðum virðast vera svo ólflc, ganga því bæði útfrá því að mannlegt sjálfræði sé for- senda eiginlegs siðgæðis, þótt þau hafi ólflcan skilning á því hvemig það verði best tryggt. Hin existensíalíslca krafa gengur útfrá einstaklingnum og miðast við það að hann vakni til vit- undar um frelsi sitt og ábyrgð: leiðin til að bæta þjóðfélagið liggur í gegnum einstaklinginn. Hin marxíska krafa á hins veg- ar útgangspunkt sinn í þjóðfélaginu og miðast við það að mann- kynið frelsi sig úr ánauð: leiðin til að bæta einstaklinginn liggur 2 Felix Kaufmann, „Ibsen's Conception of Truth,“ Ibsen, A Collection of Critical Essays, Rolf Fjelde ritstýrði (Prentice-Hall: Englewood Cliffs, NJ, 1965), bls. 21. 3 Karl Marx og Friedrich Engels, Urvalsrit I (Heimskringla: Reykjavík, 1968), bls. 328. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.