Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 64

Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 64
SIÐFRÆÐIN OG MANNLÍFIÐ HUGUR veruleika. Það sem skilur Marx frá hefðinni í þessu tilliti er sú áhersla sem hann leggur á tilteknar sögulegar og félagslegar aðstæður sem nauðsynleg skilyrði þess að manneskjan komist til þroska. Nánar tiltekið leggur Marx megináherslu á hinn efnahagslega grunntón þessarar sögu vegna þess að lífsform manna markist af framleiðsluháttunum hverju sinni. Fyrsta skrefið í átt til manneskjulegs þjóðfélags er því breyting á efna- hags- og framleiðslukerfinu. Hinar efnahagslegu andstæður skapa beint eða óbeint öll önnur átök og ofbeldi í samskiptum manna og þegar framleiðsluháttunum hefur verið umbylt og eignarétturinn á framleiðslutækjunum afnumimi, munu aðrar andstæður mannlífsins leysast í kjölfarið. Þegar þessi skilyrði hafa skapast fyrir mannlegt sjálfræði og þar með fyrir sönnu siðferðislífi, verður því raunar engin þörf á siðfræði lengur. Bæði hin borgaralega og hin byltingar- sinnaða siðfræði hafa runnið sitt skeið þar eð aðstæðumar sem þær mótuðust af eru ekki lengur fyrir hendi. öll siðfræði er afsprengi tiltekinna þjóðfélagsaðstæðna, því hún þjónar ýmist því hlutverki að réttlæta óréttiætið eða að hafna því í nafni hugmynda um réttlæti sem er ekki en gæti orðið. Það er ekki fyrr en það réttlæti er orðið að veruleika að hægt verður að tala um lifandi siðferði, frítt við kerfistregðu siðfræðilegra hug- mynda, því í þessu samfélagi á hugsjónin sér stað í vemleikan- um sjálfum. V í hinni marxísku afstöðu til siðferðisins er meginforsendan sú að félagslegar og efnahagslegar aðstæður séu undirstaða mannlegs siðferðis. Það er því unnt að hugsa sér þjóð- félagsform þar sem efnislegar aðstæður byðu fullkomnu frelsi og jöfnuði heim og þá fyrst væri kominn grundvöllur eigin- legs siðgæðis. Með þessa hugmynd að leiðarljósi er hægt að gagnrýna ríkjandi ástand og finna hlutlæga viðmiðun fyrir sið- ferðilega breytni. Þetta sjónarhom gerir mönnuin kleift að af- hjúpa þau öfl kúgunar og ofbeldis sem eru að verki í veru- leikanum og villa mönnum sýn á raunverulegt eðli hans. í kjölfar þessarar hugmyndagagnrýni, sem byggir á þjóðfélags- vísindum marxismans, ætti fólk því að losna úr fjötmm þeirrar 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.