Hugur - 01.01.1988, Síða 106

Hugur - 01.01.1988, Síða 106
SKÝRINGAR VIÐ RÖKRÆÐULIST RAMUSAR HUGUR Annar kafli Á sama hátt og málfræðin skiptist í tvo hluta, í eðli sínu að- greinda, orðfræði, sem lýtur að orðum, það er táknum merk- inga, stakt og aðgreint skoðuðum, og setningafræði sem [fjallar um] það sama en í innbyrðis samhengi og tengslum, þannig er um list skynseminnar. Ymist leitar hún uppi merkingar að því leyti sem þær eru röksemdir, með hugviti sínu í Uppfinningu [Inventio] eða hún tengir þær saman, hagar þeim til og skipar þeim niður með öruggri Dómgreind [Judicium].1 Og eins og talnafræðin skoðar fyrst eðli og eiginleika talnanna í þeirri list sem Platón segir að heiti réttilega ariþmetike og setur síðan saman þessar sömu tölur og skoðar hvort þær séu jafnar, ójafn- ar, stærri, minni, eða ýmis hlutföll þeirra sem sá hinn sami kallar logistike, þannig framsetur rökræðulistin scheseis [af- stöður] hlutanna fyrst aðgreindar, hreinar og skoðaðar út af fyrir sig, sem hún kallar röksemdir, með því að útskýra nátt- úmna á algildan hátt samkvæmt reglum skilgreininga, flokkun- ar og eiginleika, og með því að hamra á notkun með aðstoð dæma sem tekin em frá viðurkenndum höfundum, og gáfuð og áhugasöm ungmenni eiga að nota sem fyrirmyndir, þangað til hugsunin í hverri og einni röksemd situr sem fastast og dýpst. Síðan, þegar scheseis þ.e. afstöður hlutanna, hafa verið grafnar út með hugviti og dregnar út úr kjama hlutanna, skýrðar með listinni og viðteknar með ástundun, þá tengir rökræðulistin þær saman samkvæmt forskrift réttrar og lögmætrar niður- skipunar í Yrðingu [Enuntiatum], sannar þær síðan með Rök- hendu [Syllogismus] ef nauðsyn krefur, og raðar þeim, hagar og skipar saman í stærri heild með Aðferð [Methodus]. Ennfremur hefur mannleg skynsemi tvo hluta, hugvit og dómgreind. Því að þeir eru réttilega sagðir hugvitssamir sem með meðfæddu ljósi sálarinnar draga hluti fram úr myrkrinu, finna það sem hulið er, draga fram það sem grafið er, þ.e.a.s. þeir sem eru skarpir að finna hluti. En fyrri hluti þessarar guð- dómlegu listar vekur þennan hæfileika, sem leynist í okkur iðjulaus og næstum því gleymdur og grafinn, og kallar hann 1 Skiptingin í Inventio og Dispositio eða Judicium er eitt höfuðeinkenni þeirrar rökfræði sem tíðkaðist á endurreisnartímanum [þýð.]. 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.