Hugur - 01.01.1988, Síða 112

Hugur - 01.01.1988, Síða 112
HEIMURINN EINS OG HANN ER HUGUR um hið gefna og hafa látið svo lítið að orða ágreiningsefnið upp á nýtt og tala nú um „gninneiningar“ (ground-elements) og „frumskýrslur“ (protocol-sentences).5 En með einum eða öðrum hætti er mikið um það talað að komast niður á hinar upprunalegu og ómenguðu eindir sem öll þekking er sett saman úr. Það gefur til kynna að þekkingaröflun sé vinnsla á hráefni yfir í fullbúna vöru; og skilningur á þekkingu er því talinn krefjast þess að við komumst að raun um nákvæmlega hvert þetta hráefni er. Fyrirfram virðist þetta vera ofureinfalt. Carnap vildi að grunneiningamar í kerfi sínu í Aufbau væru sem næst því að vera frumforsendur allrar þekkingar.6 Til þess að komast að þeim segir hann að við verðum að hreinsa venjulega reynslu af öllum niðurstöðum hvers konar greiningar á því sem við í upphafi verðum fyrir. Þetta þýðir að þurrkaður er út allur skilsmunur gerður eftir rúmi eða eiginleikum, svo að ein- ingamar í kerfinu em stórir kekkir, sem hver um sig hefur að geyma alla reynslu manns á tilteknu augnabliki. En þetta jafn- gildir því að fella reynsluna í tilbúna tímaröð og Camap virðist telja að það sem er í raun og vem gefið samanstandi ekki af þessum stóru kekkjum, heldur af einum samfelldum straumi. En ef þessi leið er farin að hinu gefna er þar með gert ráð fyrir því að þekkingar verði einungis aflað með sundurgrein- ingu (analysis). Aðrir heimspekingar líta fremur svo á að hennar sé einungis aflað með samantekt (synthesis) og að hið gefna sé mergð öragna sem við verðum að fella saman til þess að öðlast þekkingu. Enn aðrir hugsuðir telja að báðar þessar skoðanir gangi of langt, og að heimurinn sé gefinn í kunnug- legum, meðalstómm bitum sem séu bæði greindir að og tengd- ir saman. í skoðunum á hinu gefna birtast þannig afbrigði af fmmspekilegri heildarhyggju, eindahyggju og fjölhyggjum 5 Lykilhugtak (Aufbau (sjá næstu neðanmálsgrein). í næstu efnisgrein gefurGoodman fullnægjandi skýringu á hugtakinu íþessu samhengi. 6 Maðurinn er Rudolf Camap (1891-1970), þýskur heimspekingur sem fluttist til Bandaríkjanna á nasistatímanum og starfaði þar. Einn helsti málsvari rökfræðilegrar raunhyggju 20. aldar. Verkið er Derlogische Aufbau der Welt (Meiner: Berlin, 1928) og er það fyrsta meginrit hans. 110
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.