Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 114

Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 114
HEIMURINN EINS OG HANN ER HUGUR Við þurfum ekki að leiða hugann nema augnablik að hvers- dagslegum hugmyndum okkar um myndir til að sjá að þessi leið er vænleg. Því við eigum auðvelt með að raða myndum gróflega eftir raunsæi þeirra. Raunsæjasta myndin er sú sem er líkust ljósmynd í litum; og myndir verða æ óraunsærri, skáld- legri eða óhlutstæðari, eftir því sem þær víkja meira frá þessu viðmiði. Sá sem sér heiminn best fyrir sér og nær nákvæmustu myndinni af honum eins og hann er, er sá sem hermir eftir myndavél. Þetta er algeng og einföld skoðun sem þykir sjálfsögð. En í heimspeki eins og alls staðar annars staðar fylgir oft böggull skammrifi - og með þessari sjálfsögðu skoðun mælir allt nema það að hún er, að ég held, alröng. Ef ég tek ljósmynd af manni sem snýr fótunum að mér, kunna fætumir að koma út jafnstórir búknum. Er það svona sem ég venjulega og réttilega sé manninn fyrir mér? Ef svo er, hvers vegna köllum við þá slíka ljósmynd afbakaða? Ef svo er ekki, þá get ég ekki lengur haldið því fram að ljósmynd sé mælikvarðinn á nákvæmni mynda. í reynd vekur þessi „afbakaða" ljósmynd athygli okkar á atriði sem okkur hafði sést yfir: Með sama hætti og hún greinist frá hinni venjulegu „raunsæju“ mynd, leiðir hún einmitt í ljós nýjar staðreyndir og möguleika sem sjónreynsla býr yfir. En „afbakaða“ ljósmyndin er fremur ómerkilegt dæmi um nokkuð sem er miklu almennara og mikilvægara. „Afbökunin“ í ljósmyndinni er sambærileg við afbökun nýrra og framandi stflbrigða í málaralist. Hvaða andlitsmynd er trúust manninum - sú eftir Holbein, sú eftir Manet, sú eftir Sharaku, sú eftir Diirer, sú eftir Cézanne, eða sú eftir Picasso? Sérhvert tilbrigði í málaralist svarar til tilbrigðis í sjónreynslu manna; hvert þeirra velur og hafnar fyrir sig og leggur sínar áherslur; hvert þeirra hefur sitt skáldskaparmál. Og við þurfum ekki annað en að horfa stíft á myndir slíkra listamanna til þess að fara að sjá heiminn fyrir okkur að einhverju leyti á sama hátt. Því sjón er íþrótt: hvernig hún er stunduð fer eftir því hvaða þjálfun maður hefur að baki. Ég minnist þess að J. B. Neumann sagði að eitt sinn þegar hann af hendingu sá andlit fólks í bíó í bjarmanum af tjaldinu hafi honum orðið ljóst í fyrsta sinn hvemig afrískur myndskeri sæi andlit. Þær myndir sem við álítum raunsæjastar em einungis myndir af því tagi sem flest 112
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.