Hlín - 01.01.1956, Page 15
Hlín
13
Nefndin ákvað að stofna Landssamband kvenl jelaga
landsins fyrst á árinu 1930. — Snemma á þessu ári átti Al-
þingi að komia saman. — Það var helst luigsanlegt, að full-
trúar utan af landi gætu fengið far hingað með skipum,
sem send voru eftir Alþingismönnum.
Þarna sem oftar naut nefndin þekkingar og snarræðis
Sigurðar búnaðarmálastjóra. — Hann vissi um alt, sem
gerðist um skipaferðir, og gat greitt l'yrir þeim fulltrúum,
sem kjörnir voru utan Reykjavíkur, til að mæta á stofn-
fundi.
Þessi fnndur var svo háður í Reýkjavík dagana 21. jan.
ti! 2. febr. 1930 og var h’aldinn í Kaupþingssalnum.
Á fundinum mættu Jressir fulltrúar:
Guðrún }. Eriem, Reykjavík, Ragnhildur Pjetursdótt-
ir, Reykjavík, Halldóra Bjarnadóttir, Reykjavík, Guðrún
Pjetursdóttir, Reykjavík, Inga I.ára Lárusdóttir, Reykja-
vík, Laufey Valdimarsdóttir, Reykjavík, Kristín Vídalín
Jakobsen, Reykjavík, Steinunn Bjarnason, Reykjavík,
Kristín Jósafatsdótir, Blikastöðum, Stefanía Thoraren-
sen, Hróarsliolti, Rósa Kristjánsdóttir, Isafirði, Jónína
Sigurðardótir, Lækjiarmóti, Amalía Sigurðardótir, Víði-
völlum, Jóninna Sigurðardóttir, Akureyri, Kristbjörg
Marteinsdóttir, YstafeMi, Margrjet Friðriksdóttir, Seyðis-
firði, Signrbjörg Bogadóttir, Heydiilum, Oddný Vigfús-
dóttir, Borgarnesi, Sigrún Stefánsdóttir, Borgarnesi.
Á fundinum var stofnað Kvenfjelagasamband íslands
og lög Jress samjrykt. — Búnaðarmálastjóri, er var for-
rriaður nefndarinnar, setti fundinn og flutti ræðu um til-
gang Jressara fjelagasamtaka. — Hann var mjög í ráðum
með konunum og Iijáljraði til Jress að allur fundurinn
varð hinn virðulegasti.
Til undirbúnings Jressara fjelagasamtaka Iieimilaði
Búnaðarþing að verja mætti af fje B. í. 1500 kr. hvort
árið 1929 og 1930, enda væri Sambandið þá stofnað, lög
Jress samin og stjórn Jress skipuð 1930.
Lög Sambiandsins voru að mestu sniðin eftir þáverandi