Hlín - 01.01.1956, Blaðsíða 135
Hlin
133
sjerstaklega góðu skyri, að það væri eins gott og skyrið í
Miðdal.
Þegar til Reykjavíkur kotn um kvöldið kvöddumst við
ferðafjelagarnir, og árnuðum hver annari alls 'hins besta.
— Hef jeg ekki sjeð þær Sigrúnu og Jónu síðan, veit þó
ek'ki annað en þær sjeu báðar á lífi. En við Þóra skrifuð-
umst á alllengi á eftir, og jeg heimsótti hana á Hjalteyri
vorið 1942. — Átti ennfremur með ihenni tvo mjög
ánægjulega daga á Hólum í Hjaltadal, í júní 1945, á
fundi norðlenskra kvenna, senr mjer var boðið á. En það
er önnur saga, og líka ánægjuleg, J)ó að ekki verði hún
skráð ’hjer.
En ferðafjelögum mínum frá 1912 sendi jeg með lín-
um þessurn bestu kveðju og heillaóskir með þakklæti
fyrir samfylgdina á Þingvöll.
„Þess ber að geta sem gert er“.
Formáli.
Hjónin, Guðlaug Pálsdóttir ög Guðmundur Árnason,
er lengi bjuggu á Gilsárstekk í Breiðdal, áttu gullbrúð-
kaup 2. okt. 1953. — í tilefni af þeim degi stofnuðu Jaau
sjóð, er nefnist „Foreldrasjóður". — Vil jeg nú biðja
,,Hlín“ góðfúslega 'að birta Skipulagsskrá sjóðsins Jaeim
lil leiðbeiningar, er lijer eiga hlut að máli, svo og öðrum
lesendum sínum til iróðleiks.
Þökk sje öllum þeim, er á einn eða annan hátt vilja
slyðja að heill og hamingju síns sveitarfjelags, og sýna
það í verki.
Þessi öldnu hjón dvelja nú hjá dóttur sinni og tengda-
syni í Villingaholtsskóla í Árnessýslu.
Ritað í byrjun febrúar 1955.
Þorbjörg R. Pálsdóttir, Gilsá í Breiðdal, S.-Múl.