Hlín - 01.01.1956, Page 92
90
Hlin
ant um þetta starf og reynst ágætlega vel í öllum viðskift-
um og greiðslum.
Sjerstakar fjölritaðar reglur hafa verið gefnar út fyrir
stúlkurnar og heimilin að fara eftir, og skal jeg lofa ykkur
að héyra þær sxðar, og ef einhver ykkar vildi fá Jxær vjel-
ritaðar, er velkomið að jeg sendi ykkur Jrær, því minni
fyrirhöfn er það fyrir ykkur að breyta þeim eftir aðstæð-
um en að semja nýjar reglur.
Mjer hefur altaf gengið vel að fá stúlkur til starfsins, og
svo mun verða hjá ykkur 1 íka, ef starfið er vel skipulagt,
sæmilega vel borgað og stúlkunum ekki ofþyngt að óþijrfu
við störfin.
Jeg hef haft í Jrjónustu Heimilishjálparinnar ljósmæð-
ur, hjúkrunarkonur, fóstrur og ágætar sveitakonur, senr
aðeins hafa reynslu lífsins að baki. Tvær stúlkur hef jeg
haft, sem lært hafa heimilishjálp í Noregi og Danmörku,
og væri vel athugandi fyrir ykkur að benda ungum stúlk-
um á þetta nám.
í öllum nágrannalöndum okkar er hjálparstúlkustarfið
fyrir löngu síðan skipulagt og fjöldi kvenna Jrar starfandi
með ágætum árangii. — Noregur hefur t. d. 1500 hjálpar-
stúlkur. — í dönskum bæjum, sem hafa um 50 þúsund
íbúa eru 30 hjálparstúlkur, en í Reykjavík höfum við (i,
og flestar hafa Jrær veiáð 12, að lausum stúlkum meðtöld-
um. — Skólar sem veita viðeigandi fræðslu, starfa í lönd-
umum Jressuin og eru námsskeiðin 3—5 mánuðir. — Lög-
in unr Heimilishjálp lijer á íslandi gera ráð fyrir að Hús-
mæðraskólarnir veiti viðeigandi fræðslu. Og í ráði er að
Húsmæðrask(jli Reykjavíkur veiti írámskeið í Jressum
störfum á næstunni og ætti svo að vera í öllum Hús-
nræðraskólúm lairdsins.
Mig langar til að koma lrjer fram með tillögu, sem ef
til vill gæti orðið til þess að hrinda Jressu Jrarfa nráli áleið-
is, svo að Heimilishjálp kæmist á fót í lxverju hjeraði og
hverjum bæ.
Hún cr sú, að konunrar hefðu sjálfar síir Hjálparbancla-