Hlín - 01.01.1956, Side 143

Hlín - 01.01.1956, Side 143
Hlín 141 öllu efni í byggingarnar á heimilinu, miðstöð, baðkeri o. fl., skyldi hafa verið komið yfir gilið mikla, þar sem mjer fanst að hver og einn af þeim 20 til þrjátiu manna hóp, sem um gilið fór um dag- inn, hlyti að eiga nóg með sjálfan sig. Veisluna sátu 56 manns með heimafólki. — Dæturnar sjö voru nú allar heima, og tvær þeirra með sína litlu dótturina hvor. Monika húsfreyja sýndi okkur hannyrðir sínar. — Hún er nú að sauma Olaf Liljurós i veggteppi, meir en mannhæðar hátt. — Teppið saumar hún alt með rósasaum, og er nú búin með fimta- partinn. — Sagðist hún hafa saumað mikið á fjórum dögum, en það var hálft pils álfadrottningarinnar. — Ella, elsta dóttirin, liafði saumað stórt veggteppi í vetur, hafði aðallega gripið i það í frístundum frá gegningunum. Þegar lcið að kvöldi, kallaði húsfreyjan gesti sína saman til máltíðar. — Var þá á borðum stór hlaði af laufabrauði, hangikjöt á stórum bakka, heimabakað rúgbrauð og fleira góðgæti, að ógleymdri smjörsköku, sem jeg reiknaði út að kosta mundi a. m. k. kr. 120.00 út úr mjólkurbúð. — Þarna var eitthvert skemtilegasta borðhald, sem jeg lief verið við. — Það eitt fanst mjer á vanta, að liangikjötið var ekki borið fram i trogi. Og vel smakkaðist kaffið lijá Moniku að máltíðinni lokinni. Klukkan að ganga ellefu um kvöldið var búist til heimferðar. Þá fjekk jeg að hafa taumhaldið sjálf á hestinum, sem mjer var fenginn til reiðar. — Jeg spurði, svo lítið bar á, dreng, sem í ferð- inni var, hvort þetta væri nú ekki skagfirskur góðhestur, sem jeg sæti á. — „Nei,“ sagði hann. „Það er bara traustur áburðarhestur." — Niður í gilið gekk jeg, en var hjálpað á hestbak niðri í því og teymt undir mér upp að bílnum. Þar með var þessari Bjarmalands- för minni eiginlega lokið. Heim að Silfrastöðum komum við klukkan eitt um nóttina. — Mánudagurinn hafði reynst rnjer góður. — Jeg var búin að lifa það æfintýri, sem jeg veit að margir munu öfunda mig af. — Jeg hafði heimsótt „Konuna í dalnum og dæturnar sjö“. Eftir þá heimsókn skildi jeg betur en áður þá örðugleika, sem íslenskt sveitafólk á afskekktum stöðum og torfærum hefur átt við að búa, og á víða enn. — Og jeg hafði einnig séð liinn fegursta vott um hverjum árangri viljasterk og samhent fjölskylda getur náð í lífsbaráttunni. Amfríður Karlsdóttir, Húsavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.