Hlín - 01.01.1956, Page 157
Hlin
155
REGLIMENT í LJÓÐUM
fyrir báða latinuskólana 1746. — Prentað á Hólum i Hjaltadal.
Fisk og smjör í fyrstu á að gefa
piltunum, það segi jeg satt,
á sunnudag í morgunskatt.
Til miðdegis skal matinn santa bera,
en ket og ertur eftir það,
ef ekki er fyrir hendi spað.
Smjör og fisk þeir smakka að kvöldi líka
og bygggrjónagraut í hólk,
gefist útá smjör eða mjólk.
Fiskur og smjör er fyrst á mánudaginn
og mjölgrautur, sem mjólk er á,
munu þeir skyr að kvöldi fá.
Annar rjetturinn er á þriðjudaginn:
Ertur og ket til ánægðar,
að aftni kaldir sundmagar.
Til ntiðvikudags mega krakkar hlakka,
þá ket með spaði kemur á disk,
kveldið gefa mun saltfisk.
Um Þórsdag veitist þriðjudágakostur,
pilsa kentur að kveldi þá
köld eða lieit, sent stendur á.
Ef mjölgraut vantar menn á föstudaginn,
af bóghveiti skal búa til
besta velling þeim í vil.
Sofnir ekki súrmúli að kveldi,
hnakkakúlur henta best
að hýða í sig eða plokkfisk rnest.
Piltum veitist pilsur á laugardaginn,
um kveldið gerir fræðafólk
að fylla sig á skyri og mjólk.