Hlín - 01.01.1956, Page 150

Hlín - 01.01.1956, Page 150
148 Hlin við, að það tekur tíma að „Frækornið smáa verði feiknastórt trje“. — En yfirleitt er það svo, að brýn nauðsyn er á því að auka kristin- dómsáhrif meðal unglinga.* Jeg get nú lítið fleira sagt um þetta mál, en ýmislegt fleira störf- um við í kvenfjelaginu. — Á 90 ára afmæli Grenjaðarstaðakirkju í fyrravor, gaf kvenfjelagið kirkjunni vandaðan altarisdúk og altaris- klæði. Vinnu sína, við að sauma þetta gáfu 3 konur úr fjelaginu. Var það mjög höfðinglegt. — Áður gáfum við kirkjunni gólfdregil. Jeg læt nú staðar numið að sinni, vona að við hittumst á Laugum 4. september á 50 ára afmæli Kvennasambands Þingeyinga. Kristjana Árnadóttir, Grímshúsum. Ríkisutvarpið. Margt er spjallað um Útvarpið, og margt heldur til ámælis. — Að því má eflaust margt finna eins og að öðrum mannanna verkum, en látum það njóta sannmælis. Margt hefur það vel gert, og enginn vill missa það, enda sýnir það sig, að fólkið kann að meta það, þó eitthvað þyki að. Útvarpsnotendur munu vera um 36 þúsund, svo flest heimili á landinu geta hlustað á þetta undratæki. — Eflaust merkasta tilraun í þá átt að menta þjóðina. Það er fundið að dagskrá Útvarpsins, en það er óþarfi að hlusta á alt (9 klst. á dag), menn verða að kunna að velja og hafna. „Gætið að livað þjer heyrið" sagði Kristur. — Þetta er orð og að sönnu. — En að liugsa sjer að geta lært tungumál lieima hjá sjer, ætli maður hefði ekki notað sjer það hjer áður fyr. Athugið að þetta er ódýr skemtun (200 kr. á ári), það fást ekki margar skemtanir fyrir þá upphæð. — Um dagskrána vildi jeg mega segja jretta: Segið fleira í frjettum af öllu [>ví góða og fallega, sem nú er unnið að í flestum löndum eftir stríðið, aldrei hefur verið unnið annað eins af góðverkum. (Frjettirnar frá Sameinuðu Jjjóðunum bæta Jjó mikið úr skák í þessu efni). Látið ekki hljóðvilt fóik koma í Útvarpið. — Það er hastarlegt að heyra mentaða menn brjóta hin almennu boðorð islenskrar tung^u: Skepið kom með belaða vjel ötan fjörðinn. — Bethaginn skemdist af skreðum o. s. frv. Látið ekki Útvarpið glamra stöðugt, ekki þegar gestir eru komn- ir, nema Jreir óski þess. — Ekki má láta Jjetta ágæta tæki til ánægju og mentunar fara svo með heimilislífið, sem sumir hafa spáð: Að menn hætti að lesa, hætti að spila á hljóðfæri, hætti að syngja, hætti að lesa liátt, liætti að tála saman, hætti jafnvel að hugsal * Nú er stofnað Æskulýðsfjelag í Aðaldal, sem kunnugt er.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.