Hlín - 01.01.1956, Blaðsíða 146

Hlín - 01.01.1956, Blaðsíða 146
144 Hlin Miðaldra maður með mildan andlitssvip, úrsmiðurinn ( borgar- hverfinu, hristi höfuðið undrandi. „Það er undarlegt,“ sagði hann með mjúkum framandi málblæ. „Fyrir mörgum árum síðan áttum við, konan mín sáluga og jeg, svona dúk. — Hún notaði hann við hátíðleg tækifæri heima í Vínarborg" — hann brosti — „þegar biskupinn borðaði lijá okkur hádegisverð". Prestinum varð undarlega órótt innanbrjósts. — Hann sagði úr- smiðnum frá konunni, sem hafði komið til hans í kirkjuna fyr um daginn. — Ursmiðurinn greip fast um handlegg prestsins. „Get- ur það verið satt,“ sagði hann, „að hún sje enn á lífi?“ Þeir náðu fljótt sambandi við fjölskylduna, sem auglýst hafði eftir barnfóstru, og fengu þar heimilisfang konunnar. — Svo náðu þeir í bíl og óku til bæjarins, þar sem hún bjó. Þegar jóladagurinn rann upp, fundu austurrísku hjónin hvort annað aftur eftir margra ára aðskilnað og mörg einmanaleg jól. Þegar sagan barst út á meðal manna, sögðu sumir: „Það var þá ekki tilgangslaust, að óveðrið skemmdi kirkjuvegginn". Margir álitu þetta kraftaverk. Og satt að segja: Er hægt að hugsa sér betra tilefni fyrir kraftaverk? Hjer líkur sögunni af Gullofna dúknum. — Mjer finst sagan falleg, en mjer finst annað merkilegra. — Það er, að hún er sönn. Eftir mínum skilningi gerðist ekkert kraftaverk. — Engin náttúru- lögmál úr gildi numin um stundarsakir. — Engin undantekning frá reglunni, heldur óvenjulega ljóst dæmi um regluna sjálfa. Þessi saga sýnir okkur, hvernig ósýnileg hönd stjórnar öllu — jafnvel stormi og regni. — Lögmálin eru ekki rofin, en þeim er stjórnað. Ekkert er tilgangslaust. — Þessi hönd er ekki aðeins að verki í þessari litlu sögu heldur í lífi okkar allra. — Hvert hár á höfði okkar er talið. Hver hugsun er skráð. Allar bænir eru heyrð- ar, þó ekki sjeu þær bænheyrðar. Það er vakað yfir okkur og reynt að vísa til vegar, — en við verðum sjálf að velja og hafna. Oft fer ]rað svo, að lieyrandi heyrum við ekki og sjáandi sjáum við ekki, því hugurinn er sem lokuð borg, Við skulum ekki gleyma því, sem skáldið kvað í nýárssálminum, sem allir kannast við: Ó, sjá þú Drottins björtu braut, þú barn, sem kvíðir vetrarþraut. í sannleik, livar sem sólin skín, er sjálfur Guð að leita þín. Úlfur Ragnarsson, læknir, Kirkjubæjarklaustri á Síðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.