Hlín - 01.01.1956, Page 69

Hlín - 01.01.1956, Page 69
Hlin 67 foreldm fyrir iþví, að langskólanám muni börnum þeirra ofvaxið. Þá er og algengt, að skólastjórar, bekkjakennarar og foreldrar haldi fundi og ræði þessi nrál í trúnaði. Einnig ræða fulltrúar stöðuvalsnefndar og foreldrar oft saman einslega, eða eins oft og ástæða Jrykir til. Eyðublöð með spurningum til foreldra, svo og ýmsum upplýsingurn, eru og send til heimilanna til útfyllingar. Eins og jeg vænti að ljóst sje af ]>essu stutta yfirliti, er hjer unr Jraulhugsaða og mjög mikilvæga starfsemi að ræða, starfsemi, sem hreint og beint markar örlog fjöl- margra æskumanna, bæði pilta og stúlkna. Hitt málið, sem jeg ætlaði að ræða hjer lítillega, og vakti óskipta athygli mína, var tómstundavinna barna og unglinga. — Eins og svo margt annað, er sú stiarfsemi frá- bærlega vel skipulögð. bæði í Bretlandi og á Norðurlönd- um. Hefur hún víða verið rekin lengi, t. á. í Gautaborg frá 1905, eða meira en hálfa öíd. Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að gefa hinum ungu kóst á þroskandi störf- um, undir stjórn og leiðsögn hæfra manna, á þeim tíma, sem annars færi til einskis fyrir ílestum, — eða kannske til þess, sem til óheilla horfir. Og J>ví miður eru alltof mörg dæmi um slíkt. — Til J>ess að gel'a hjer hugmynd um, hve furðuiega fjölbreytt tómstundastarfið er víða orðið erlendis, ætla jeg aðeins að geta þess, að einn af J>eim skólum, sem jeg kyntist allvel í Osló, gaf nemend- um sínum kost á tómstundastarfi í sextán greinum. Og sömu fjölbreytni má einnig finna meðal liinna þjóðanna. — Er þetta raunar næsta ótrúlegt, J>egar borið er saman við okkur íslendinga, sem ekkert teljandi 'Höfum haft af þessu tagi. — í Osló einni voru 42 barnaskólar og 10 hærri skólar, sem styrks nutu til tómstundastarfa skólaár- ið 1952—53. Oslóborg heldur þessiari starfsemi ein uppi innan sinna vjebanda. Norska ríkið styrkir hana ekki enn, hvað sem síðar verður. — í Bretlandi og víðar nýtur tómstundastarfsemin ltinsvegar mikilla ríkisstyrkja. 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.