Hlín - 01.01.1956, Page 29
Hlin
27
togi, með 8 sauðarlitum, saumuð í striga (birt í 32. árg.,
bls. 91). Einnig stóllinn ihennar, góði. Áklæðið saumað
eftir uppdrætti frá Hólum í iHjaltadal frá 1650. (Birtist í
34. árg. ,Hlínar“, bls. 71). — Og hlýraprjónið í 33. árg.,
bls. 85.
Nú fækkar jreim óðum 'hetjunum, sem iþektu af eigin
raun hin fjölbreyttu vinnubrögð 19. aldarinnar, þektu
baráttuna og erfiðleikana, en líka gleðina af góðu og
fögru verki. — Nú megum við ekki láta þessa lornu
frægð týnast og gleymast, en hefja hana í æðra veldi með
sóma.
Halldóra Bjarnadóttir.
NOKKUR MINNINGARORÐ UM
Sveinbjörgu Bjarnadóttur, húsfreyju,
á Hreiðarsstöðum í Fellum í Norður-Múlasýslu.
Á síðasta fjórðungi 19. aldar bjuggu á Hafrafelli í
Fellum hjónin Anna Bjarnadóttir og Bjarni S\eins-
«on. — Þau voru af merkum austfirskum ættum. —
Þau eignuðust 6 börn, sem
<’)11 komust til fullorðins-
ára. — Öll voru börn
þeirra mannvænleg og vel
gefin, og eru afkomendur
þeirra orðnir margir og
dreifðir um alt land.
Af 4 dætrum jreirra
bjóna var Sveinbjörg næst
elst. Hún var fædd 22. jan.
1868. Sveinbjörg dvaldist í
foreldrahúsum til Jnítugs-
aldurs, nema hvað hun Sveihbjörg Djarnadóttir.