Hlín - 01.01.1956, Page 159
Hlin
157
Hægindi skal höfuðið undir leggjast
með liey fyrir utan hrossatað,
þó hafi á stundum verið það.
Fiðurkoddi fylgir þessu líka,
og alteins fyrir annan þann,
er til fóta liggja kann.
Vaðmáls skulu voðir í rekkju breiðast
og brekán citt við brikarfall,
sem búið er til á Skagafjall.
Sjerhver einnig sængur kamers hafi
af vesturfara vönduðum
vigtigt tergitorium.
Svo skal einnig sóttarstofu búa,
eins og hjer var áður tjeð,
og annað íleira, sem jjarf með.
Rektorum skal rúmin þannig prýða:
fiðursængur fyrir hvern tvær
og flethægindi af sama og þær.
Svæfillinn með saumuðu Ijereftsveri,
annar rckkjuvoðir við,
vanti ei heldur brekánið.
Handklæðið, sem hæfir jieim að brúka,
og mundlaug ein, sem glansar gylt,
svo geta jjeir hana á barma fylt.
Ótt mun ganga út á prent,
eins og velti á hjólum,
rigtugt þetta reglement,
sem ritað kom l'rá Hólum.
Frá gamalli konu í lleykjavik til systur á Norðurlandi:
„Jeg sendi jijer að gamni mínu jjessi erindi, sem jeg skrifaði upp
úr bók, sem ckki fæst lánuð út á Landsbókasafninu. — Það er
gaman að vísunum um tilhögun skólanna á jjeirri tíð.“