Hlín - 01.01.1956, Page 116

Hlín - 01.01.1956, Page 116
114 Hlín sprottið form og efnisval þessa ágæta rits, þá korni hjer fleira til. — Það eru konurnar, mæðurnar, húsmæðurnar, iífsreyndu, trúuðu, sem þarna leggja stóran 'hlut til hinna andlegu og efnislegu þrifamála. — Þær tala út frá reynslu sinni sökum, þeirri reynslu, sent lengri eða skemri bar- áttu við ýmsa lífsraun hefur þeim að höndum fært. 'Þær tala útfrá öryggi þess guðstrausts, er þeim hefur reynst traustast haldreipi í andstreymi sorgar og lífsranna, líka útfrá sólbjörtum fögnuði nróðurástar og lnamingju- stunda. — Það eru hjörtu móðurástar, mildi og fórnfýsi, er maður finnur slá gegnum skrif þeirra margra, það eru konur, sem altaf eru að fórna samtíð sinni og framtíð göfugum fyrirmyndum. Þótt jeg finni og viti, að konur eiga stærstan hlnt í ágæti „Hlíniar", þá er mjer og hitt Ijóst, að margt viturra karlmanna og góðgjarnra ihefur lagt til „Hlínar" góðan styrk með vel bugsuðum vitsemdarskrifum, bæði iyr og síðar, og er gott til þess að vita, enda öllum skylt að leggja öllum góðum málum og þörfum liðsinni í ræðunt og ritum. Nú, þegar jeg hripa þessar línur, hef jeg nýlokið lestri síðasta ,,Hlínar“-heftis, og er mjer því efst í liuga sumt það, er þar er skráð. Verður fyrst fyrir hið svipbjarta, hlýja kvæði Þórðar Kárasonar til íslenskrar moldar. — Það er gott að finna þann hlýhug og skilning, er kvæðið ber með sjer — finna það núna, þegar svo mörgum virðist yfir þau sannindi sjást, að hverjum einasta íslendingi er skylt að elska sína mold, því frá henni er að langmestu leyti sprottið táp og þróttur þjóðar okkar lyr og síðar. — Þá mætti hverjum, er með íhygli les, til góðs verða liið fallega bygða og vel liugsaða erindi Guðmundar Eiríks- sonar, skólastjóra, þar sem svo vel og af djúpnm skiln- ingi er áhaldið þeim málum, er til þroska horfa andlegu og efnislegu gengi .hinniar vaxandi, íslensku æsku. Slík prjedikun getur hæpið svo í gegnum iheila og hjarta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.