Hlín - 01.01.1956, Blaðsíða 121

Hlín - 01.01.1956, Blaðsíða 121
Hlin 119 vel hirtum görðum og trjen allaufguð. Sól og suniar lá vnn í loftinu yfir hinni fögru höfuðborg hertogadæmis- ins Luxemburg. „Litla París" hefur hún oft verið kölluð. — Þarna sátum við utan dyra og drukkum kaffisopa í sól- skini og hlýindum í októbermánuði. Ltixemburg er lítið landkrýli, en er þó sjálfstætt ríki. — Höfuðborgin er samnefnd landinu. — Þetta litla ríki er inniklemt milli Þýskalands, Frakklands og Belgíu og nær hvergi til sjávar. — Landsbúar eru blendingar af Þjóðverjum, Frökkum og Belgíumönnum, og tungumálin eru tvö: franska og þýska. — Aðaltekjur sínar mun þessi litla þjóð hafa al iðnaði og landbúnaði — vínyrkja ei þar mikil — og svo hafa landsmenn miklar tekjur af ferða- mönnum, því fjöldi lerðamanna leggur leið sína um þetta land, sem er bæði náttúrufagurt og auðugt af sögu- legum fornminjum. Eftir nokkurra daga dvöl kvöddum við Luxemburg og hjeldum til Þýzkalands, niður svonefndan Moseldai, og námum staðar í borginni Trier, sem stendur niðri í daln- um í 10 km. fjarlægð Ihá landamærum Luxemburg. — Trier hefur með rjettu verið nefrid „Fornminjasafn undir beru lofti“. — Engin borg, norðan Alpafjalla, hefur svo margar, sögulegar minjar að geynta, alt frá fornöld og fnam á síðari aldir. Með rómverskum embættismönnuni og kaupmönnum bárust menningaráhrif til Trier, sem þá var að vaxa upp og verða borg. Um jrað bil 100 árum eftir Krists burð var reist þar hringleikhús, sem rúmaði 25 þúsund manns. Á anriari öld eftir Krist var reist geysimikil baðhöll að róm- verskum sið og sjást rústir þeirrar byggingar enn í dag. — Þá ljetu Rómverjar reisa ntikla höll, sem þeir nefndu Palatina. — Seinna var iþeirri byggingu breytt í kirkju, eftir að kristni kont í landið. — í Aula Palatina hafði verið hásætissalur rómversku keisaranna, því Rómverjar drotnuðu lengi vel yfir allri Vestur-Evrópu, alt austur að Rínarfljóti. — Af stórbyggingum Rómverja í Trier má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.