Hlín - 01.01.1956, Page 99

Hlín - 01.01.1956, Page 99
Hlín 97 °g vann úr eftir því sem best hentaði hverju sinni. — Efnið var flokkað, ekkert mátti fara til spillis af verð- mætum, sem til fjellust á heimilunum. — Þá var það ríkt í huga fólksins, að iðjusemi og nýtni í hverju sem var, væri dygð. — Og eflaust hafa þær systur tvær átt drjúgan þátt í að bjarga þjóðinni í þrengingunum fyr á öldum. — Væri vel ef þær fylgdu okkur á ókomnum tímum. Við lítum svo á, að heimilisiðnaðurinn eigi sjer aðra og víðtækari þýðingu en þá að framleiða söluvarning. — Hann sje hugðarefni eða viðfangsefni, sem veiti menn- ingarlegt gildi þeim, sem hann stunda. — í vjelamenn- ingu nútímans hefur heimilisiðnaðurinn sjerstöðu. — Hann rnyndar samband milli bæja og bygða, sem liafa haldið við fornri hefð í atvinnuháttum. Heimilisiðnaðurinn gefur tekjur þeim er hann stunda, auk þess er hann kærkomin dægradvöl. — Hann eykur tilbreytni daglegra starfa og kennir fólki að njóta hæfi- leika sinna á sinn persónulega hátt. — í þessu er gildi heimagerðu hlutanna fólgið. — Hver hiutur mótast af skapandi hug framleiðandans, hvert sem efnið er, sem hugur og liönd glíma við. — Það getur verið fjöl, þráður eða bein, jafnvel aðeins skreyting fánýtrar pjötlu. Um alla vinnu gildir það sama, hvaða efni og hvaða áliöld, sem notuð eru: Vinnan þarf að vera vönduð, falleg í aflri gerð sinni. — Listrænn árangur næst ekki nema framleiðandinn leggi alla sál sína í verkið, ef svo mætti að orði komast. Nú á dögum er um fleiri atvinnuvegi að ræða en áður var og næg atvinna handa flestum. — Þó eru altaf, bæði í bæjum og út um sveitir, margir sem hafa ekki fulla starfs- orku. — Fyrir þá er tómstundavinna nokkur hjálp. — Hver og einn getur notað sbarfsþrek sitt eftir vild. — Aðr- ir eru jseir, sem ekki geta yfirgefið heimili sitt, en hafa þó afgangs tíma frá önn dagsins. — Við þetta fólk vill ,,ís- ienskur heimiiisiðnaður" hafa samband, og getur það orðið til hagræðis fyrir báða aðila. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.