Hlín - 01.01.1956, Page 67
Hlin
65
Að hjálpa þeim ungu til manns, að hjálpa þeim til að
verða góðir og nýtir þjóðfje 1 agsþegnar.
Hjer á landi hefur enn mjög lítið verið unnið að þess-
um nrálum. Á allra síðustu misserum og nránuðum hefur
þeim þó lítillega verið hrundið af stað af einstaka aðil-
um, á örfáum stöðum.
Þar sem ihjer er um að ræða nrál, senr jeg tel alveg víst,
að veitt verði nánari athygli á næstunni af uppeldisfröm-
uðum okkar, nrætti ætla, að einhverjum þætti ómaksins
vert að kynnast því iítið eitt, hvernig þau eru franr-
kvæmd meðal sumrla nágranna okkar.
Mun jeg þá fyrst fara nokkrum orðunr unr Leiðbein-
ingar varðandi atvinnuval, einkum í Bretlandi og Nor-
egi. — I þessunr löndunr, og raunar öllum þeinr fjórunr
Jöndum, senr jeg dvaldi í um Jengri eða skemri tínra í
orlofsför minni, eru slíkar leiðbeiningar þaulskipulagð-
ar og hiafa lengi verið. — Tel jeg það mjög til fyrirmynd-
ar. — Hvergi munu þó atvinnuleiðbeiningar þessar betur
skipulagðar en í Bretlandi. — Sjerstakir nrenn, sem til
þess eru kjörnir, og engu öðru sinna, sjá þar unr þessi
leiðbeiningastörf. Vissir menn fyrir viss eða ákveðin
svæði: Ferðast þessir menn á milli unglingaskólanna,ræða
oft og ítarlega við nemendur, kennlara og foreldra, sýna
fjöda kvikmynda og skuggamynda úr atvinnúlífinu, og
skipuleggja kynnisferðir nemenda á atvinnustöðvarnar.
— Á þennan liátt tekst að örva atíhafnaþrá unglinganna
og finna starf handa öllunr, og oftast við hæfi hvers og
eins.
Ef til vill finst nú sunrunr ótrúlegt, að það skuli vera
hægt rrreðal tug-milljónaþjóða. En fyrir því iref jeg
ákveðnar fullyrðingar breskna skólamanna. — Og Bret-
arnir láta sjer ekki nægja aðeins það að konra unglingun-
um í atvinnu, eða út í atvinnulífið, heldur hafa þeir náið
samband við þá í ákveðinn tíma, eftir að þeir Jrafa byrj-
að starf sitt. — Konri í ljós, eftir þennan reynslutínra, að
einhverjir sjeu ekki ánægðir með starfið, er rætt ítarlega
5