Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 25
M0R6UNN 19 raun og veru ekkert annað en áframhald af þeirri stefnu, er þeir hafa tekið hér í heimi. Öðrum verður þetta örð- ugt og jafnvel andstyggilegt, þangað til þeir hafa feng- ið réttari skilning á tilverunni og á því, í hverju sönn farsæld mannsins sé fólgin, og lært að beygja vilja sinn í áttina tii þess góða. En engum er synjað um aðstoð og tækifæri, hve hörmulega sem hinu jarðneska lífi hans kann að hafa verið áfátt. Því fer svo fjarri, að miskunn guðs takmarkist af andláti líkamans, eins og öll kverin hafa kent, að hún á sér engin takmörk um alla eilífð. Mér skilst svo, sem þetta séu frumdrættirnir í þeim hugmyndum um annað líf, sem árangur sálarrannsókn- anna hefir skapað. Þessa sannfæring hafa þeir allir, sem byggja lífsskoðun sína á árangri sálarrannsókn- anna. Um þetta eru sammála allar þær raddir, sem bor- ist hafa handan yfir djúp dauðans. Og þessar hugmynd- ir virðast vera að vinna algerðan sigur hér á landi. Og nú kem eg loksins aftur að því, sem eg hvarf frá áður — þeirri staðhæfing framliðinna manna, að vér skynjum eftir vistaskiftin annan heim í einhverri náinni líkingu við þann heim, sem vér erum nú í. Höfum vér ástæðu til að ætla, að nokkuð sé að marka þá frásögn? Hún er að minsta kosti í fylsta samræmi við þær hug- myndir aðrar, sem vér erum farnir að gera oss um ann- að líf. Vér erum alveg eins eftir andlátið eins og á und- an því, að því undanskildu, að vér störfum með eterlík- ama í stað jarðneska líkamans. Hvað er þá líklegra en að skynjanirnar séu samstæðar í báðum heimunum? Eitthvert umhverfi hljótum vér að skynja, þó að vér sé- um úti í geimnum, eða rúminu, eða eternum — hvað sem vér nú viljum kalla það. Vér megum ekki láta það villa oss, að vér sjáum ekkert í geimnum, sem gæti ver- ið umhverfi vort, þegar vér erum farnir héðan. Vér vit- um það nú — útvarpið hefir kent oss það — að um- hverfis oss er fult af hljómum, sem heyrn vor grípur ekki, fyr en henni hefir verið hjálpað til þess. Alveg 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.