Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 35

Morgunn - 01.06.1931, Síða 35
MORGUNN 29 ritgjörð er hann full-örlátur. Fyrir þá sök er ritgjörð- in ekki merkilegust fyrir það, sem í henni stendur, heldur fyrir hitt, hvert er viðfangsefni hennar. Um samband kristindóms og þjóðfélagsmála hefir langsamlega of lítið verið ritað á íslenzku. Og það væri einnig búið að skrifa mikið meira um það á tungu vorri, ef ekki hefði viljað svo til, að því nær öll erlend áhrif innan kirkjunnar hafa komið frá Danmörku til skamms tíma. En í enska heiminum t. d. rignir niður bókum frá kirkjumönnum um þetta efni. Þær koma úr öllum áttum, alt frá höfðingjasinna, eins og Inge höfuð- presti, til presta í liði jafnaðarmanna. Ef til vill eru grein- ar Einars Magnússonar og sr. Gunnars forboði þess, að þessi mál verði tekin alvarlega til meðferðar á prenti. iSr. Gunnar er að því leyti á réttri leið, að honum er ljóst, að umræðurnar komi svo bezt að notum, að hugtökin, sem rætt er um, séu sem greinilegast skil- greind og skýrð. En hans eigin skilgreiningar fá ekki með nokkuru móti staðist. Og röksemdir hans fyrir því, að jafnaðarstefna og trúarbrögð séu sjálfsagðar andstæður, hvíla allar á þessum röngu skilgreiningum, eða öllu heldur fullyrðingum. En annars virðist það vera Friedrich Engel, sem hefir mest vilt honum sýn með einni setningu, sem svo alt annað er reist á. Eftir honum eru höfð þessi orð: „Efnishyggja er það að mynda sér skoðun um heim veruleikans, náttúruna og söguna, eins og hann blasir við hverjum þeim, er vill rannsaka hann, án fyrirfram ákveðinna skoðana og hleypidóma“. Þetta, sem Engel nefnir hér efnishyggju, nefna aðrir menn raunhyggju. Raunhyggjumenn telja lykilinn að fyrirbrigðum tilverunnar vera fólginn í hlut- lægri rannsókn og athugun. En þar fyrir þurfa þeir alls ekki að vera sammála efnishyggjumönnum. Því að efn- ishyggja er nefnd sú skoðun, að efnið sé eina undir- staða allra fyrirbrigða. Að nefna Oliver Lodge, sem gjörir það að lífsstarfi sínu að flytja þann boðskap, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.