Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 42

Morgunn - 01.06.1931, Page 42
MORGUNN 36 kristindómurinn hefir t. d. engan einkarétt á bænar- lífi og mannkærleika, svo mjög sem hvorttveggja er samgróið kristinni trú. Jesús sagði: „Þegar bú biðst fyr- ir, þá gakk inn í herbergi þitt, og er þú hefir lokað dyrum þínum, þá bið föður þinn, sem er í leyndum“. En Epictetus sagði: „Þegar þú hefir lokað dyrum þínum og byrgt glugga þína, þá minstu þess að segja aldrei, að þú sért einn; því að þú ert ekki einn, guð er inni“. Hin- ar kristnu ritningar segja: „Elskið óvini yðar“ og „rís- ið eigi gegn meingerðamanninum“, en ritningar Búdda- trúarmanna segja: „Með rósemi skal maðurinn yfir- vinna bræði sína; með gæðum hið illa; ágirndarsegg- urinn sé læknaður af ágirnd sinni með örlæti, lygarinn með sannleikanum“. Þannig mætti lengi telja. Alt þetta, sem er svona undarlega líkt með trúarbrögðunum og gengur eins og rauður þráður upp úr hinu einfaldasta og óbrotnasta trúarlega lífi, og alt til þessa, er það birtist á æðsta stigi, á rót sína í sálarlífi mannsins, hvar sem hann á heima á hnettinum. Og þeir dagar eru fyrir fult og alt um garð gengnir, er skynbærir, kristnir menn líta til þess með afbrýði, er þeir verða þess varir, að önnur trúarbrögð eigi líka til djúpar hugsanir og markverðar. En þrátt fyrir þennan ákveðna skyldleika, sem er á milli kristindómsins og ýmsra annara trúarbragða, þá er munurinn samt greinilegur. Eða öllu heldur, mismun- andi trúarbrögð bera mjög mismunandi ávexti. Pappír og kol eru hvorttveggja karbónsambönd, en þrátt fyrir það verður ekki vilst á, að eðli þeirra er næsta ólíkt. Eins er um Búdda og Krist. Skyldleikinn er ákveðinn, en þó tala þeir hvor sína tungu. Enda eiga áhangendur þeirra erfitt með að skilja hvorir aðra. En hver er þá sá eiginleiki, það einkenni, sem set- ur hinn sérstaka stíl og blæ á kristindóminn? Hvað er það, sem setur svo ákveðinn blæ á hann, að ekki verð- ur sagt, að kristindómurinn sé kristinn, þegar hann vant-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.