Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 49

Morgunn - 01.06.1931, Síða 49
MORGUNN 43 og sjálfan þig“, og sjá, margir bræðra þinna, synir Abrahams, eru þaktir í saur og deyja úr hungri, og hús þitt er fult af hvers kyns gæðum, og þó fer alls ekkert af því til þeirra“. En þegar þess er gætt, hve lítið af því, sem veru- lega mikilsvert hefir verið í orðum og athöfnum Jesú, hefir getað komist inn í hinar stuttu frásagnir guð- spjallanna, þá verður ekki með réttu sagt, að þessar hugsanir, sem lúta að félagslegri sambúð mannanna, hafi orðið út undan þar. Guðspjöllin eru öll þrungin af þeim. Jesús hefir haft svo opið auga fyrir þessari hlið- inni á lífinu, að annað er vart hugsandi, en að meðvit- undin um öfugstreymið í þessum efnum hafi styrkt mjög trú hans á komu hinnar miklu byltingar. Því að bylt- ingatrúar var hann vitaskuld og svo greinilega, að ekki verður um það vilst. Hann trúir, eins og meginið af þjóð hans, á komu þeirra tíma, er Guð bylti við öllum hlut- um á jörðunni. Hann trúir á dómsdag Drottins og stofn- un ríkis hans. En líkindin eru lítil fyrir því, sem sr. G. B. sérstaklega heldur fram, að Jesús hafi trúað, að upp- haf guðsríkiskomunnar ætti að vera athafnir hans sjálfs og lærisveinanna undir vopnum. Röksemdaleiðsla sr. Gunnars í þessu efni er meðal annars fólgin í því, að Nýja testamentið beri það með sér, að mjög róttæk breyting hafi orðið á boðskap Jesú frá því er hann hóf starfsemi sína og þar til tók að líða að lokunum. Jesús hafi upphaflega lagt kapp á að sefa æsingar og byltingaþrá fólksins og trú- að því, að guðsríki mundi koma, án þess að leiðir of- beldis yrðu notaðar. ,,Fjallræðan“ sé frá þessu tíma- bili starfsemi hans. En er stundir liðu, hafi viðhorf hans breyzt. Og orð hans og dæmisögur frá síðari hluta starfstímans beri vott um hið breytta viðhorf. Harkan verði meiri í boðskapnum og þar kenni þeirrar harð- ýðgi, sem sé í algjörri andstöðu við þá mildi, sem áður undaði frá boðskap hans og framkomu, og að þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.