Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 70

Morgunn - 01.06.1931, Page 70
64 M 0 R G U N N þekti. Einnig nefndi sig Kristín Símonarson og sýndi sömu atlot; báSar voru þær kjökrandi; þótti líkt feg- insgráti. Frú Gíslína Kvaran segir svo frá: ,,Vera kom til mín út úr byrginu, þeim megin sem eg sat, og sagði: „Kristín Jóhanns — Kristín Jóhanns“. Hún lagði mig að vanga sínum og sagði: Ó, ó, eg er komin, og kysti mig svo blíðlega. Eg sá glöggt augna- umbúninginn, kinnarnar og nefið. Enginn efi í sál minni um, að það var hún, sem þarna var komin. Hakan var sveipuð slæðum. Hún kom þá fast við andlitið á mér, meira að segja þrýsti fast andlitinu á sér að mínu and- liti með fagnaðarlátbragði. Andlit hennar virtist mér kald-stamt viðkomu, og tár eða vatn rann úr augun- um, svo mikið, að eg varð mikið vot í framan. Það bar mest á þessu fyrstu tvö skiftin. Hún kom mér svo fyrir sjónir, sem hún hún væri ,,nervös“, en þó svo afskaplega fagnandi og vinaleg. Eg sá svo vel smáfelt andlitið og augnaráðið, en það hafði hún nokkuð einkennilegt. Vina- hótin einkendu hana líka svo vel. Eftir því sem hún kom oftar, varð hún rólegri. Slæðurnar gat eg virt vel íyrir mér. Þær komu svo mikið við andlitið á mér og iágu ofan á vinstri höndinni á mér í kjöltu minni. Hrædd er eg um, að lengi megi leita til að finna sams konar efni. Alt af kom Kristín sama megin út úr byrginu, í horninu sem eg var, og kom rakleitt til mín, og kysti mig og faðmaði svo óumræðilega vingjarnlega. Svo heilsaði hún manninum mínum líka mjög ástúðlega, og hvarf þá inn í byrgið. Þetta endurtók sig nokkur kvöld hér um bil eins“. Vera kom við vegginn hjá Kr. D. og strauk hand- legg hans og fann hann slæðurnar strjúkast við hönd .sér. Míka kom tvisvar eða þrisvar og heyrðist segja:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.