Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 73
M0RGUNN 67 þungur). Þá kom Míka, hélt mælska tölu til fundar- uianna, leyfði að kveikja litla ljósið, bað Kvaran setja inn stólinn. Gekk á meðan til fundarmanna og lagði hönd á höfuð sumra (frú Lilju, Kr. D.). Innan skamms komu líkamningar: Agnete, Jóhannes, Míka, Elísabet. Elísabet klappaði frú Steinunni Guðmundsdóttur á kinn- ina, einnig Kr. D., og fanst báðum viðkoman hálf-köld og þvöl. Þá kom Rósa, sýndi beran hægri handlegg, og sagði þýðum kvenrómi: ,,Se min Arm“. Vera lcom, sem sumum heyrðist segja: „systir hans“ en Míka sagði á eft- ir, að það hefði verið Mdme d’Espérance. Frú Steinunn Guðmundsdóttir sagðist hafa séð tvær verur samtímis, í miðju og úti við vegg hægra megin. Talað heyrðist lengi í byrginu, og sagt ,,mamma“ hvað eftir annað, og eins og grátkjökur í röddinni. Heyrðist Birni Guðmundssyni tvær eða þrjár raddir í einu. Frú Kvaran heyrði þær líka. Hann skýrir svo frá: „Vinstri fótur var réttur út um tjaldrifuna, svo að hægri tjalddúkur féll bak við hann; sýndist hann Vera klæddur í skjallhvítan, þröngan sokk, svo að greinilega mótaði fyrir vöðvum upp á mitt læri. Það seinasta, sem eg sá, var hægri handleggur, sem var réttur beint út um tjaldrifuna í axlarhæð, eins og í kveðjuskyni og bless- andi. Eg vil vekja athygli á því, að þessi handleggur og fótur munu ekki hafa verið sýndir tilgangslaust“. Frú Guðrún Guðmundsdóttir sagði, að slæðupartar hefðu tvisvar orðið eftir á gólfinu, og eyðst þar. Míka sagði, að síra Haraldur væri þar og bæði að skila kveðju, sérstaklega til ástvina, sem þar væru (dóttir og tengda- sonur), en ekki kraftur til þess, að hann kæmi; svo margir væru með þeim nýju, sem vildu koma, og tækju svo mikið af kraftinum. Þá var slitið fundi. Meðan sungið var á eftir, kom líkamning við vegginn hjá Kr. D., og heyrðist frú Lilju sagt: „síra Kristinn“, en hann heyrði ekki fyrir söngnum og söng með. Frú Guðrún gaí miðlinum strokur. Líkamningar töldust 15—17. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.