Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 75

Morgunn - 01.06.1931, Page 75
M 0 R G U N N 69 öðru megin; bað því slíta fundi. í þessum svifum sá G. H. Kvaran veru hjá miðlinum, rétta höndina út að baki honum, svo að tvær hendur sáust sama megim Kraftur hafði verið mikill á fundinum. 8. fundur, laugardag 31. jan. Vanaleg fundarbyrjun. G. E. Kvaran og Kr. Dan. höfðu eftir umtali við miðilinn skift um sæti. Þegar Míka kom, sagðist hann verða að ráða því, og eftir litla stund lét hann þá skifta aftur að þessu sinni. Seinna gætu þeir ef til vill haft sætaskifti. Leið svo stund, að ekkert gjörðist. Rannsakaði Míka þá hringinn, en fann ekki annað að athuga, en að kraftur væri lítill. Vildi þó enn reyna um stund, en með því að ekkert gjörðist, bað hann slíta fundinum, og var það gjört á vanalegan hátt. Andrés Andrésson og Guðrún Guðmundsdóttir höfðu séð Ijós. Að öðru leyti var fundurinn árangurslaus. 9. fundur, þriðjudag 3. febr. Vanaleg fundarbyrjun. Stuttu eftir að bæn var lok- ið, tók lúðurinn að svífa ýmist hærra eða lægra meðal fundarmanna, klappaði á höfuð sumum og snart þá á annan hátt, bæði í ytri og innri hring. Sýndist vera góður kraftur. Þegar Míka kom, talaði hann um, að >eitt hefði verið, hvernig tókst á síðasta fundi. En það sýndi sem oftar, að þeir réðu hvorugu megin, hvað kom- ið gæti; það væri alt af guðs náð. Þá var kveikt ljós- ið og settist hann í byrgið. Líkamning kom við vegg- inn hjá Kr. D., og sömuleiðis hjá frú Kvaran, og sást nétta hönd upp með tjaldinu. En nú sýndist kraftur niinni en áður. Míka rannsakaði hringinn á vanalegan hátt, og bað þá, er í ytri hring sátu, að skifta um sæti af handahófi. En er það varð árangurslaust, bað Míka um að slíta fundi og alla sömu fundarmenn að koma á næsta fund.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.