Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 78

Morgunn - 01.06.1931, Page 78
72 M ORGUNN sem hún sagði, en meðal annars sagði hún, þegar eg kallaði mamma: „Já, elsku, elsku Þóra mín, það er eg“. Eg þakkaði henni fyrir að hafa komið, og sagði henni, að Geir væri hér líka. Hún rétti höndina í átt- ina til Geira, en náði ekki til hans, því að hann sat í ytri hringnum, dálítið frá mér. Þá svaraði hún: „J< já, eg veit það, eg sé það“. Svo faðmaði hún mig ákaft að sér aftur og sagði: „Ó, elsku Þóra mín“. Svo fór hún inn í byrgið, hún gekk aftur á bak og rétti hend- urnar í áttina til mín, og hún nefndi oft nafnið mitt. Hún grét allan tímann — en mér fanst hún ekki gráta af sorg. Þó að hún gréti, heyrði eg alt, sem hún sagði, og þekti málróminn hennar. Þegar eg hugsa um það núna, finst mér alls ekki, að málrómurinn vhafi verið þvingaður. Eins og sumar hinar verurnar áttu bágt með að tala, fanst mér henni vera það svo eðlilegt. Geir bróðir, sem sat dálítið frá, sá hana ekki eins vel, en hann sá hana koma út úr byrginu, og þekti hana þá. Sömuleiðis þekti hann málróminn. Þegar hún var horfin, var eins og eg áttaði mig fyrst á því, að hún var farin, þó að eg hafi séð hana fara. Eg kallaði á eftir henni: „Elsku mamma mín, ekki fara“. Þá kom hún strax aftur, faðmaði mig að sér og sagði: „Elsku Þóra mín“. Svo hvarf hún fljótt inn í byrgið. Eg gat ekk- ert sagt við hana annað en „elsku, elsku mamma mín“. Eg fann ekkert í huganum annað en nafnið, sem mér fanst tilheyra henni, og jeg elskaði ■— „mamma mín“. Þegar verið var að slíta fundinum, meðan verið var að syngja fyrri sálminn, heyrði eg grát inni í byrg- inu, og bæði Geir og eg þektum grátinn. Svo, undir ,,faðir-vorinu“, sá eg séra Harald í gættinni á byrginu. Hann rétti upp höndina yfir höfði síra Kristins, og sagði tvisvar: „síra Kristinn“. Eg get ekki gert mér grein fyrir, hvernig hann fór — en alt í einu var mamma komin í staðinn fyrir hann, og kallaði fjórum sinnum nafnið mitt. Snæbjörn Arnljótsson sat hjá mér og sagði,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.