Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 96

Morgunn - 01.06.1931, Side 96
90 MORGUNN líf? Um það telur stjörnufræðin sér naumast heimilt að álykta. Að vísu hafa sumir þótzt mega greina merki þess, að Marzbúar hafi komið sér upp stórfeldum áveit- um og að önnur tákn um „menningu“ séu greinanleg. En verulega áheyrn hafa þessar skoðanir þó ekki hlotið hjá stjörnufræðingum. En einni athugasemdinni um Marz verður að bæta við. Það þykir greinilegt, að Marz muni hafa náð fyrir all-löngu hámarki þróunar sinn- ar; og virðist mönnum þá ekki sennilegt, að tvær reikistjörnur, sem eru þó hver annari eins frábrugðn- ir eins og Marz og jörðin, skulu vera á líku reki um líf- fræðilega þróun samtímis. Því að það liggur í hlutarins eðli, að sú þróun getur ekki verið bundin nema við til- tölulega örlítinn hluta af tilveru hnattar. En ef lítill árangur fæst af athugun reikistjarn- anna í þessu sambandi, þá eru samt eftir miljónir af stjörnum, sem menn hafa jafnan vanist á að líta á sem sólir, er kerfi af reikistjörnum snúist um. Mörgum hefir virst það hin mesta fjarstæða, að ætla þeim ekki líf, sem væri að minsta kosti ekki óveglegra en líf jarð- arinnar. Og vissulega væri fljótræðislegt að neita því, að náttúran hefði líka gjört þessa einkennilegu tilraun einhverstaðar annarstaðar. En þó eru sérstakar ástæður fyrir því, að menn hika við að hugsa sér, að til- raunin hafi verið gjörð tiltölulega víða. Það kemur í ljós, er stjörnurnar eru athugaðar í sjónauka, að mjög mikið af því, sem virðist vera einn depill fyrir auganu, virðist vera tvær stjörnur saman. Og þegar sjónaukinn bregzt, ber ljósrofsmælingin þess oft vitni, að um tvær stjörnur er að ræða, sem snúast hvor um aðra. Að minsta kosti ein stjarna af þremur er tvístyrni — tveir sjálflýsandi hnettir, sem bera má sam- an við sólina að stærð. Þróunin framleiðir ekki eingöngu einstæðar sólir; tvær samstæðar sólir eru eins algengar. Nú þykir nokkurnveginn áreiðanlegt, að reikistjörnur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.