Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 109

Morgunn - 01.06.1931, Page 109
MORGUNN 103 líf utan vatnsins, jafnvel þótt þau hefðu meiri skyn- semi, en þau hafa í raun og veru. Hugsum oss gáf- aða silunga vera að grufla út í líf sitt og tilveruskil- yrði. Þeir hafa frá aldaöðli vitað, að til þess að lifa yrðu þeir stöðugt að láta vatn streyma gegnum eða yfir tálknin. Þeir þykjast því hafa allan rétt til að ætla, að vatnið út af fyrir sig og eitt sér sé tilveruskilyrði sitt. En nú kemur fram á meðal þeirra sérvitringur einn eða spámaður og þykist vita betur. Hann segir — spámað- urinn eða spásilungurinn —, að það sé efni í vatninu, súrefnið, sem þeir í raun og veru andi að sér, og að það sé vel mögulegt eða a. m. k. hugsanlegt, að til séu verur, sem geti tekið súrefnið til sín á annan hátt en í vatni. En vatnshyggju-silungarnir hlæja að honum og segja, að það sé að vísu satt, eða geti a. m. k. verið satt, að það sé súrefnið í vatninu, sem sé hið eiginlega lífsskilyrði þeirra, en hitt nái ekki nokkurri átt að ætla, að til séu verur, sem þurfi ekki vatns með til að ná í súrefnið. Allar þær verur, fiskar og önnur lagardýr, sem þeir þekki, þurfi að taka súrefnið úr vatni, og að vísu hafi þeir heyrt, að 1 „stóra vatninu“ (sjónum) séu dýr, er nefnist hvalir og selir, sem þurfi að fara út úr vatninu til þess að anda, en þeir hafi nú aldrei séð það, enda sé það sennilega lygi, því að fyrir utan vatnið sé ekkert nema dauðinn. Og af því að almenningur á með- al silunga, ekki síður en meðal manna, lætur fremur sannfærast og stjórnast af skynjunum sínum en skyn- semi og hugsun, verður spásilungurinn í minni hluta og má til að draga sig út úr og stofna sértrúarflokk, sem er í afar-litlu áliti meðal mentaðra og ,,upplýstra“ sil- unga. — Líkingar sanna að vísu ekkert, og ekki má rekja þær of langt, en þær geta oft sýnt manni hugsan- legar brautir og vanið við þær. Það er auðvelt að sjá, hvað þessi líking, sem eg tók hér að framan, á að benda á. Mönnunum, og öllum lifandi verum, er sökkt niður í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.