Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 121

Morgunn - 01.06.1931, Síða 121
M0K6UNN 115 rituð voru fyrir æðstu mentun. Þannig komst hann nið- ur í ensku, þýzku, spönsku, ítölsku og portúgisku. Þegar hann þannig hafði kynst hugsanaauði Norð- urálfu þjóðanna helztu, þótti honum það brátt of þröngt um sig. Þá var það Asía, sem hann ekki þekti nema af bóklestri, sem dró að sér hug hans, er ætíð var sólginn í eitthvað nýtt. Af hendingu barst honum í hendur kín- versk málfræði. Hann dáðist að hinum myndfögru let- urtáknum, sem þessi tunga notar. Hann dæmdi um það eins og málari. Þá þurfti hann að læra þetta Austur- landa mál, og íor til Kína með konu sína og son sinn. Fjörutíu og eins árs að aldri varð hann lærisveinn í skóla fyrir austurlandamál, vann sem óður væri og eft- ir þrjú ár tók hann lærdómspróf í kínversku. Hann sökti sér niður í bókmentir þessarar tungu og útlagði og gaf út nokkrar skáldsögur. Hann var hrifinn af lífi hinna gulu manna, þar sem var fult af púkum, anda- verum og verndaröndum; hann fann, að hann gat haft mætur á því sem var furðulegt. En væri þá talað við hann um furðu-fyrirbrigði sálarrannsóknanna, taldi hann þau hæf til að ala hugsýnir og draumlyndi, en með öllu óaðgengileg fyrir skynsemina. En nú kom fyrir sorgaratvik, sem leiddi í ljós ó- væntan hæfileika hjá þessum fjörmikla anda, lílct því er eyju skýtur úr hafi við jarðskjálfta. 1 júní 1919 var einkasonur Forthunys, Friðrik að nafni, tuttugu og fjögra ára að aldri, og líkur föður sínum að andlegu atgerfi, austur í Rúmeníu og var for- ingi á flugstöðvunum í Galatz. Þangað kom skeyti 25. júní um, að Þjóðverjar hefðu ákveðið að fara til Frakk- lands til að undirskrifa friðarsamningana í Versölum. Gleðin var almenn og allur bærinn var fánum skreytt- ur og með hátíðayfirbragði. Friðrik Forthuny, sem var ör til hrifningar, tók þátt í þessu og ætlaði til hátíða- brigða að fara flugför. Hann skeytti saman dúka úr frakkneskum flöggum til að gera úr einn stóran fána. 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.