Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 125

Morgunn - 01.06.1931, Síða 125
MORGUNN 119 kenclu afli, að draga bein stryk, líkt og barn, sem er að byrja að draga til stafs. Forthuny varð forviða og tók óskrifað blað, og lagði höndina á það, en hún hélt áfram að draga beina leggi og svo bogin stryk, og síð- ast bókstafi og orð, án hugsunarsamhengis. Hann kall- aði á konu sína, og sagði: „Nú er skrítið á ferðum; eg er miðill“. Hann reyndi þá aftur í viðurvist hennar, og höndin tók til á ný. Þessi fyrsta ósjálfráða skrift hans stóð yfir í nálega tvo klukkutíma. Hann hélt þessu áfram næstu daga, og smám saman varð skriftin fallegri og fljótari. Brátt skipuðust orðin í setningar og setning- arnar í samanhangandi hugsanir. Fám dögum eftir að hann byrjaði að skrifa, fór hann að fá rituð svör við spurningum sínum. Og eftir þetta varð eins og hann ætti samtal við ósýnilegar vitsmunaverur, sem notuðu heilatæki hans til þess að láta sig í ljósi. Tvær andaverur komu þannig í samband við hann. Annað andi, sem aldrei vildi láta uppi nafn sitt, en kallaði sig „leiðtogi þinn“, en hitt var sonur hans, Friðrik. Þetta samband með ósjálfráða skrift við þessar verur, sem vera sögðust, fór fram margar klukkustundir á dag í sex mánuði, frá 18. júlí til 25. des. 1920. Skriftin varð góð á fyrstu vikunum, svo Forthuny, sem ekkert vissi, hvað komið hafði, fyr en höndin nam staðar, gat auðveldlega lesið það. Það voru fremur stór- ir stafir, eins og venjulega er í ósjálfráðri skrift. Það var ekki eftirlíking t. d. af hönd Fi’iðriks Forthuny. Það var handarlag Pascals Fortuny. Einn dag, er hann setti sig til að skrifa, var hönd hans alt í einu flutt hægra megin á pappírinn og ritaði með miklum flýti frá hægri til vinstri hverja síðuna af annari. Þegar lokið var, og Forthuny ætlaði að fara að lesa, gat hann ekki lesið eitt einasta orð. Hann mundi þá eftir, að ósjálfráð skrift kæmi stundum öfugt út og bar blöðin fyrir framan spegil og undraðist, með hvaða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.