Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 133

Morgunn - 01.06.1931, Side 133
MOKGUNN 127 hæfileika hans. Og fjölmargir voru þeir, sem komu tíl að reyna að fá svör við duldum áhyggjum sínum. En hinir voru fáir, sem einungis komu af áhuga á að kynn- ast þeim sálfræðilegu og heimspekilegu fyi'irbrigðum, sem þarna var kostur á. Enginn embættissálfræðingur kom til að rannsaka þessa fyrirburði, sem af mátti fá svo mikla fræðslu. Þessi árangur af starfi Forthunys vakti mjög áhuga minn ( segir dr. Osty), svo að eg mæltist til, að hann starfaði í sálarrannsóknarstofnuninni í því skyni að rannsaka þetta. Hann var mjög óðfús á að geta orðið að gagni vísindalegri athugun, og félst á, þrátt fyrir annað mikið annríki, að halda fyi'ir okkur tvo fundi á mánuði, og var hinn fyrsti 12. maí 1925. Á þessa fundi koma nýir og nýir fundarmenn ef segja mætti af sjálfu sér. Það er auglýst í ,,Revue Meta- psychique“, hvenær fundirnir eru, og fundarmenn koma eftir geðþótta með ættingja eða vini í París eða sem eru þar á ferð, og hver tekur sæti, þar sem honum sýnist. Það er í stuttu máli fyrir opnum dyrum. Fundarmenn eru að nokkru leyti fastur stofn, sem hafa svo mikinn áhuga íyrir gáfu Forthunys, og að nokkru leyti nýir menn, hér um bil í hlutfalli 50 af hundraði. l>ví hefir verið veitt eftirtekt, að P. F. snýr sér eink- um að hinum nýkomnu. Það er í samræmi við tilhneig- ing hans til þess, sem er óvenjulegt, og jafnframt til að sýna ómótmælanlega, að um dulvitund sé að ræða, og enginn gi’unur um fyrir fram fengna vitneskju. Enda er eg fullkomlega viss um, að hann veit ekkert fyrir fram, og langbeztu lýsingarnar, sem hafa komið hjá honum, eru um menn, sem voru útlendingar á ferð í París, sem voru staddir í fyrsta sinn í stofnuninni, og P. F. vissi ekki, að voru til, og þeir ekki fyr en þá, að hann væri til.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.